7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hr. Eydís gefur út myndband við nýja jólalagið sitt

Nýlega gáfu hljómsveitin Hr. Eydís og Erna Hrönn út jólalag sem ber nafnið „Þegar eru að koma jól“. Bæði lag og texti er eftir...

Fjölmenni á góðgerðardegi Grunnskólans í Hveragerði

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði fór fram í morgun. Mikill fjöldi fólks mætti á markaðstorg til þess að kaupa vörur sem nemendur höfðu búið til...

Samstöðukaffi í Vallaskóla

Fimmtudaginn 28. nóvember sl. bauð starfsmannafélag Vallaskóla kennurum úr Fjölbrautaskóla Suðurlands til samstöðukaffisamsætis á kaffistofu starfsmanna í Vallaskóla. Fjölmennt var á kaffistofunni þar sem...

Guðjón Reykdal tilnefndur sem Framúrskarandi ungur Íslendingur

Selfyssingurinn Guðjón Reykdal Óskarsson er einn af tíu einstaklingum sem tilnefndir eru sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024. Hann er er tilnefndur fyrir störf og...

Tendrað á trénu í Hveragerði

Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 1. desember klukkan 17. Barnakór kirkjunnar syngur, Pétur Georg Markan...

Jólaandi á Byggðasafni Árnesinga í desember

Jólaandinn mun svífa yfir vötnunum á Byggðasafni Árnesinga í desember. Gömul jólatré skreytt lyngi og ljósum, kórsöngur, ljúf stofustemning, ullarvinna, barnabókastund, músastigar og jólasveinabrúður...

Skólahald fellt niður í Sunnulækjarskóla vegna vatnsleka

Mikill vatnsleki varð í Sunnulækjarskóla í nótt og hefur skólastarf í 5.-10. bekk verið fellt niður. Lekinn uppgötvaðist í morgun en hitaelement á þaki skólans...

Fyrstu skóflustungurnar teknar að einu stærsta vinnsluhúsi landsins

Fyrstu skóflustungurnar að nýju vinnsluhúsi landeldisfyrirtækisins First Water voru teknar á Laxabraut 19 í Þorlákshöfn 26. nóvember sl. Amelía Ósk Hjálmarsdóttir stöðvarstjóri, Sigríður Birna...

Nýjar fréttir