6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jólastund karlakórsins í Skálholti

Karlakór Selfoss heldur sína árlegu jólatónleika í Skálholtsdómkirkju mánudaginn 9. desember. Jólatónleikar Karlakórs Selfoss eru ómissandi viðburður í jólaundirbúningi margra Sunnlendinga. Efnisskráin er fjölbreytt og...

Stórfenglegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt jólatónleika sína í Skálholti föstudaginn 29. nóvember og laugardaginn 30. nóvember ásamt kór Menntaskólans að Laugarvatni. Af aðdáun fylgdumst við með...

Upplestur á Brimrót

Laugardaginn 7. desember kl. 14 verður upplestur á vegum Bókabæjanna austanfjalls á Brimrót. Þetta er fyrri upplestur af tveim en sá seinni verður laugardaginn...

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2024

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar árið 2024. Verðlaunin fær Barbora fyrir störf sín í þágu sveitarfélagsins. Barbora hefur unnið mikið og flott starf innan...

Jólalegir stórtónleikar í Skálholti

Miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 20:00 bjóða fjórir kórar úr uppsveitum Árnessýslu upp á jólalega stórtónleika í Skálholtsdómkirkju. Kirkjukór Hrepphóla- og Hrunasókna, Kirkjukór Stóra-Núps og...

Jólaveisla í Húsinu

Það verður sannkölluð jólaveisla sunnudaginn 8. desember á Byggðasafni Árnesinga. Jólalegir lírukassatónar fylla sali gamla Hússins, fróðleg og hnyttin barnabókastund þar sem Stjörnu-Sævar og...

Aðventuhátíð í Flóahreppi

Menningarnefnd í samstarfi við sópransöngkonuna Berglindi Björk Guðnadóttur bjóða gesti velkomna á aðventuhátíð Flóahrepps í Þingborg 5. desember 2024. Stútfull dagskrá verður með frábæru...

Suðurlandsdeildin í beinni á Eiðfaxa TV

Undirritaður hefur verið samningur milli Eiðfaxa og Suðurlandsdeildar um að Eiðfaxi TV sjái um beinar útsendingar frá mótaröðinni í vetur. Undirritaður var samningur til...

Nýjar fréttir