6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jólatónleikar karlakórs Selfoss í Selfosskirkju

Karlakór Selfoss heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju þriðjudaginn 17. desember. Jólatónleikar Karlakórs Selfoss eru ómissandi viðburður í jólaundirbúningi margra Sunnlendinga, efnisskráin er fjölbreytt og...

Hláka og rigning valdur bilunarinnar

Eftir langvarandi rafmagnsleysi voru allir íbúar frá Vík og að Brekku í Mýrdal komnir með rafmagn frá varaaflsvélum kl. 18:10 í gær. Klukkan 19:04...

Oddfellowstúkan Atli færði Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk

Á fundi Oddfellowstúkunnar Atla á Selfossi þann 5.desember sl. var Krabbameinsfélag Árnessýslu með erindi um starfsemi félagsins á Suðurlandi. Kom fram í máli Svanhildar...

Hákon og Ívar halda jólatónleika í Midgard

Sunnlendingarnir Hákon Kári Einarsson og Ívar Dagur B. Sævarsson halda sína fyrstu jólatónleika föstudaginn 13. desember nk. klukkan 21 í Midgard á Hvolsvelli. Þeir...

Ungmennaráð Listasafns Árnesinga gerir góða hluti

Ungmennaráð Listasafns Árnesinga er hópur af ungu fólki sem þróa hugmyndir í samstarfi við safnið til að ná til fleiri hópa í samfélaginu. Ráðið...

Besti vinur aðal og fleiri til á upplestrarkvöldi í Bókakaffinu

Síðasta upplestrarkvöld þessarar aðventu verður í Bókakaffinu fimmtudagskvöldið 12. des. Meðal bóka sem þá verða kynntar er metsölubókin Besti vinur aðal eftir Björn Þorláksson...

Jólatónleikar í Eyvindartungu

Söngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir og Rebekka Blöndal halda jólatónleika í Eyvindartungu á Laugarvatni sunnudaginn 15. desember. Með þeim leika tveir meistarar sveiflunnar, þeir Andrés Þór...

Hættulegar aðstæður tefja viðgerð

Bilanaleit á Víkurstreng hefur staðið yfir frá því snemma í morgun. Nú rétt eftir hádegi kom í ljós að líklegast er bilunin staðsett í...

Nýjar fréttir