5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fráveituframkvæmdir styrktar um tæpar 700 milljónir

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að úthluta alls 694 m.kr. í styrki til sveitarfélaga vegna fráveituframkvæmda fyrir árið 2024. Styrkirnir...

Árlegt HSK mót í taekwondo haldið í Baulu

HSK mótið í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla sunnudaginn 15. desember sl. Keppt var í poomsae (formum), Kyorugi (bardaga) og þrautabraut. Verðlaunahafar...

Friðný bætti Íslandsmet á jólamóti LSÍ

Friðný Fjóla Jónsdóttir átti stórkostlegan árangur á jólamóti LSÍ 15. desember sl. Hún keppti létt í +87kg flokki kvenna (88.20kg) og stórbætti sinn besta...

Sigurður og Perla valin íþróttafólk Umf. Selfoss

Val á íþróttamanneskjum Umf. Selfoss fyrir árið 2024 fór fram í Tíbrá í gærkvöld. Sex karlar og sex konur voru tilnefnd af deildum félagsins...

Frá Selfossi til Burkina Faso: Nytjamarkaðurinn sem breytir lífum

Nytjamarkaðurinn á Selfossi hefur verið hornsteinn í sunnlensku samfélagi í 16 ár. Hann var stofnaður af Hvítasunnukirkjunni 1. desember 2008. Hugmyndin var upphaflega að...

Æfði á sama stað og Messi og Maradona

Hvergerðingurinn Brynjar Óðinn Atlason er ungur og efnilegur fótboltamaður. Hann hefur spilað fyrir bæði U15 og U16 landslið Íslands ásamt því að spila með...

Grunnskólinn í Hveragerði safnaði 2,2 milljónum fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru

Síðastliðin ár hefur haldist sú hefð að halda góðgerðardaga í lok nóvember í Grunnskólanum í Hveragerði. Þá vinna nemendur í þrjá daga við að...

Stórkostleg sýning fimleikadeildar Selfoss

Jólasýning fimleikadeildar Selfoss var haldin laugardaginn 14. desember. Þemað að þessu sinni var teiknimyndin Inside Out. Sýningin var mjög vel sótt og heppnaðist einstaklega...

Nýjar fréttir