6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Forsetasonur gengur í raðir Hamars

Tómas Bjartur Björnsson hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Hamars. Tómas er 23 ára gamall miðvörður sem er uppalinn í Breiðablik en hann spilaði...

Sölvakvöldið haldið í síðasta sinn í kvöld

Þrítugasta og jafnframt síðasta Sölvakvöldið fer fram á Hótel Örk í Hveragerði í kvöld. Hljómlistarfélag Hveragerðis hefur alltaf standið fyrir kvöldinu en það skipa...

Fólk hvatt til þess að fara sparlega með heita vatnið

Framundan er kuldatíð sem er líkleg að vara í töluverðan tíma. Frost mun líklegast fara niður í tveggja stafa tölu. Er fólk því hvatt...

Björguðu hesti upp úr gjótu

Björgunarfélag Árborgar og björgunarsveitin Sigurgeir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi komu til aðstoðar á bóndabæ á Skeiðum síðdegis í gær og björguðu hesti upp úr...

Tveir fluttir með þyrlu eftir árekstur í Öræfum

Harður árekstur varð við Fagurhólsmýri í Öræfum rétt fyrir klukkan 13. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni lögreglunnar á Suðurlandi. Tveir bílar rákust saman...

Ómar Ingi og Snæfríður Sól tilnefnd sem Íþróttamaður ársins

Búið er að opinbera hvaða tíu einstaklingar voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í 69....

Skötuveislur á Suðurlandi

Skötuát á Þorláksmessu er að margra mati ómissandi þáttur í aðdraganda jólanna. Siðurinn kemur upphaflega frá Vestfjörðum en færði sig seinna suður og er...

„Það er líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“

Búast má við því að fólk þurfi að sætta sig við óveður á aðfangadag þetta árið. Útlit er fyrir allhvassan vind og dimm él...

Nýjar fréttir