3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi sunnudaginn 12. janúar. Allhvöss eða hvöss suðaustanátt verður og talsverð rigning. Búast má við miklum...

Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka

Sendingarþjónusta Wolt, sem hóf starfsemi sína í Reykjavík í maí árið 2023, færir nú út kvíarnar austur fyrir fjall og hefur sendingar á Stokkseyri...

Tvær rútur rákust saman við Hellu

Tvær rútur, með um fimmta tug innanborðs, rákust saman við Hellu á gatnamótum við Gaddstaðaflatir. Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð. Frá þessu er greint á RÚV. Viðbragðaðilar...

Hveragerðisbær skorar á Veitur

Bæjarráð Hveragerðisbæjar skorar á Orkuveitu Reykjavíkur (Veitur) að tryggja Hvergerðingum, fyrirtækjum og stofnunum í bænum afhendingaröryggi á heitu vatni. Kemur þetta fram í fundargerð frá...

FSu og ML unnu í fyrstu umferð Gettu betur

Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefur hafið göngu sína. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni kepptu í 1. umferð keppninnar í gærkvöld og báru...

Ný siglingaleið Cargow Thorship til Þorlákshafnar

Í dag var undirrituð viljayfirlýsing flutningafyrirtækisins Cargow Thorship og sveitarfélagsins Ölfuss, með samþykki Hafnarstjórnar Þorlákshafnar, um frekari uppbyggingu á hafnarsvæðinu og áætlunarsiglingar Cargow Thorship...

Grunnlæknisþjónusta tryggð út febrúar 2025

Fulltrúar Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásahrepps hafa fundað með forstjóra og framkvæmdastjóra hjúkrunar og heilsuhæslu HSU til að fara yfir læknamál sem mikil...

Bergrós og Hákon kosin íþróttafólk Árborgar 2024

Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi.  Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna...

Nýjar fréttir