7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Verkfall hafið í leikskólanum Óskalandi

Ótímabundið verkfall er hafið í leikskólanum Óskalandi í Hveragerði. Hann er eini skólinn á Suðurlandi sem er í verkfalli. Verkföll eru í fjórtán leikskólum...

Bergrós með glæsilegan árangur á Wodapalooza

Ísland átti fjóra keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami sl. helgi. Goðsagnirnar Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og...

Íslandsvinur vildi ekki gefa lagið út

Hr. Eydís ásamt Ernu Hrönn er með nýja ´80s ábreiðu í dag. Lagið er frá gömlum Íslandsvinum, en hljómsveitin The Human League kom fram í Laugardalshöll á Listahátíð sumarið 1982, þá nýbúin að...

Grunnskólinn í Hveragerði með sjö verðlaun af níu

Grunnskólinn í Hveragerði á sjö vinningshafa í ensku smásagnakeppninni 2024 sem Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir. Keppnin er haldin í tilefni af evrópska...

Ölfus samþykkir samstarf við Carbfix, Coda Terminal og Veitur

Sveitarfélagið Ölfus hefur, ásamt Hafnarsjóði Þorlákshafnar, Carbfix hf., Coda Terminal hf. og Veitum ohf., samþykkt viljayfirlýsingu um samstarf varðandi markvissa könnun á forsendum uppbyggingar...

Óskaland í Hveragerði í verkfall

Kennaraverkföll hefjast á morgun í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum náist ekki að semja fyrir þann tíma. Leikskólinn Óskaland í Hveragerði er einn af þeim...

Gul viðvörun tekur gildi á hádegi

Enn spáir Veðurstofa Íslands veðurviðvörunum. Gul viðvörun tekur gildi á hádegi í dag og á að standa til klukkan 08:00 í fyrramálið. Gert er...

Lista stærsta skip sem komið hefur til Þorlákshafnar

Stærsta flutningaskip sem komið hefur til Þorlákshafnar lagðist að Suðurvararbryggju í gærkvöld. Skipið heitir MV Lista en það er 193 metra langt og 26...

Nýjar fréttir