-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Lífrænn dagur í Sólheimum

Laugardaginn 11. ágúst heldur Menningarveisla Sólheima áfram. Lífræni dagurinn á Sólheimum verður haldinn með pompi og prakt. Þar verður lífrænn markaður, verslun, kaffihús og...

Bókaálfar á Selfossi

Á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi, helgina 10.-12. ágúst, mun Bókakaffið á Selfossi og Bókaútgáfan Sæmundur í samstarfi við alþjóðasamtök Bókaálfa (The Book Fairies World...

Eldri borgarar á Selfossi fara í Kerlingarfjöll

Ferðanefnd Félags eldri borgara á Selfossi skipuleggur árlega 3-4 ferðir á sumrin. Áhugi fyrir ferðunum er alltaf jafnmikill. Fyrsta ferðin þetta sumarið var um...

Drossíur og vélfákar í ferð upp að Geysi

Árleg Geysisferð Postula var farin á laugardaginn 28. júlí sl. Það voru mótorhjólamenn og konur sem óku eftir Austurveginum á Selfossi þennan rigningarblauta dag....

Lopapeysur í sauðalitunum með íslensku munstri vinsælastar

Vilborg Másdóttir hjá Gallerí Gimli á Stokkseyri tekur á móti fjölda fólks á hverjum degi. Fólki sem er að leita að íslenskum ullarvörum. Það...

Listir á hjóli í brettagarðinum við Sunnulækjaskóla

Það voru hressir krakkar sem fóru í loftköstum um hjólabrettagarðinn við Sunnulækjaskóla á Selfossi. Þar voru ýmsar þrautir, stökkpallar, prjón og einhverjir hreinlega hjóluðu...

Líf og fjör í Uppsveitum Árnessýslu

Það er alltaf gaman í uppsveitum Árnessýslu segir Ásborg Ó. Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Hér í Uppsveitunum gengur allt mjög vel og mikill fjöldi...

Menningarveisla Sólheima heldur áfram

Lokamánuður Menningarveislu Sólheima er í ágúst. Verslun, kaffihús og sýningar eru af því tilefni með opið frá kl:12 - 19:30 alla daga. Laugardaginn 4....

Nýjar fréttir