4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Guðrún Tryggvadóttir segir frá verkum sínum á sýningunni Verulegar

Sunnudaginn 8. október nk. kl. 15 mun Guðrún Tryggvadóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nýverið var...

Regnbogahátíð í Vík um helgina

Menningarhátíðin Regnboginn verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 6.–8. október nk. Hátíðin hefst föstudaginn 6. október kl. 12 með opnun þriggja sýninga. Á sýningunni...

Jórukórinn í Kórum Íslands á Stöð 2

Í byrjun september hófum við í Jórukórnum starfsárið og stefnir það í að verða ansi viðburðaríkt. Stefán Þorleifsson mun stýra kórnum af fagmennsku líkt...

Árborg styrkir ljósmyndaverkefni Héraðsskjalasafnsins áfram

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita áframhaldandi styrk til ljósmyndaverkefnis Héraðsskjalasafns Árnesinga. Verkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2011...

Frækin feðgin með tónleika í Selfosskirkju

Það var góður tónn í feðginunum Ólafi B. Ólafssyni harmónikkuleikara og Ingibjörgu Aldísi sópransöngkonu er þau höfðu samband við Dagskránna nýlega, enda er sannkölluð...

Hausttónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju í Skálholti

Á miðvikudaginn í næstu viku, 4. október kl. 19:30, heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju. Í Kammerkórnum er...

Kynning á námskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins á Bókasafninu í Hveragerði

Í prjónakaffi, mánudagskvöldið 2. október nk., mun Anna Jórunn Stefánsdóttir heimsækja Bókasafnið í Hveragerði og kynna námskeið Heimilisiðnaðarfélagsins í vetur. Anna Jórunn er mikil...

Menningarmánuðurinn október fram undan

Dagskrá menningarmánaðarins október í Árborg liggur nú. Fjöldi áhugaverðra viðburða er í mánuðinum sem hefst 30. september í Húsinu á Eyrarbakka. Hluti af dagskrá menningarmánaðarins...

Nýjar fréttir