4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ævintýri Stebba eftir Garðar í Hellisholtum

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Ævintýri Stebba eftir Garðar Olgeirsson. Hér eru á ferðinni spennandi barnasögur úr sveitinni. Í bókinni birtist okkur forn...

Glanni glæpur í Latabæ settur upp í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis hefur tryggt sér sýningaréttinn á leikritinu „Glanni glæpur í Latabæ“. Næstkomandi laugardag, 4. nóveber kl 14:00, verða áheyrnarprufur þar sem leikstjórinn, Guðmundur...

Leikfélag Selfoss frumsýnir Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss frumsýnir í kvöld, föstudaginn 3. nóvember, nýtt leikverk úr hugsmiðju Margaret Atwood, Guðfinnu Gunnars og leikhópsins. Sýningin er sameiginleg sköpun leikstjórans, leikhópsins...

Þrír fengu samfélagsviðurkenningu Árborgar

Fimmtudaginn 26. október síðastliðinn, á menningarviðburðinum „Sel­fosstónar“ í Selfosskirkju, fengu þeir Jón Ingi Sigurmunds­son, Ásgeir Sigurðsson og Hjört­ur Þórarinsson samfélags­viður­kenningar frá Sveitarfélag­inu Ár­borg. Viðurkenningarnar...

Biblíusýning opnuð í Skálholti í dag

Biblíusýning verður opnuð í Þorláksbúð Skálholti í dag þriðjudaginn 31. október klukkan 17. Sýningin er í tilefni þess að 500 ár eru frá upphafi...

Tónleikar í Menningarsalnum á Hellu fimmtudaginn 2. nóvember

Margvíslegt starf fer fram í Menningarsalnum að Dynskálum 8 á Hellu. Húsnæðið var keypt árið 2011 en fyrir átti Oddasókn hinn hluta hússins sem...

Hádegistónleikar í Skálholtsdómkirkju í nóvember

Jón Bjarnason dómorganisti heldur orgeltónleika í hádeginu þrisvar í viku í nóvember. Tónleikarnir eru um það bil 30 mínútur. Hægt verður að kaupa sér...

Hreyfanlegur veggur í veggjalist í FSu

Þessa önnina er aðeins önnur nálgun í veggjalistinni í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nú er málað á vegg sem verður samsettur og hreyfanlegur og fer sú...

Nýjar fréttir