5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Brautarmet slegin í Mýrdalshlaupinu

Mýrdalshlaupið fór fram í 12. skipti í Vík í Mýrdal 31. maí. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en auk þess...

Örn með silfur á Smáþjóðaleikunum

Selfyssingurinn Örn Davíðsson vann til silfurverðlauna í spjótkasti karla á Smáþjóðaleikunum sem fram fóru á dögunum. Hann kastaði spjótinu 68,08m en Amir Papazi sigraði...

Agla Ósk keppir á sínu fyrsta erlenda móti

Agla Ósk Ólafsdóttir úr Judofélagi Suðurlands er á leið til Lundar í Svíþjóð þar sem hún mun keppa í Judo á BUDO NORD CUP...

Böðvar Arnarsson valinn í landslið á Smáþjóðaleikunum í judo

Smáþjóðaleikarnir verða haldnir í Andorra dagana 26. til 31. maí. Níu íslenskir þátttakendur í judo verða á meðal keppenda og þar af leiðandi einn...

Bryndís Embla með Íslandsmet í spjótkasti

Fyrsta sumarmót ÍR var haldið 21. maí síðastliðinn. Fjórir keppendur úr frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt og stóðu sig vel. Bryndís Embla Einarsdóttir gerði Íslandsmet...

Freyr vann besta afrekið á héraðsmótinu í sundi

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 15. maí sl. Keppendur mættu frá Selfossi og Hamri. Selfyssingar unnu 10 HSK-meistaratitla og Hamarskeppendur unnu...

Handknattleiksdeild Selfoss fær Norðmann til liðs við sig

Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Mia er norsk 26 ára hægri skytta sem kemur frá Aker Topphåndball þar sem...

HSK-met féllu á Vormóti HSK

Vormót HSK í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossvelli miðvikudaginn 14. maí og voru samtals 115 keppendur frá 14 félögum skráðir til leiks. Mótið...

Nýjar fréttir