-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hólmfríður framlengir á Selfossi

Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði í gær undir framlengdan eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hólmfríður gekk til liðs við Selfoss fimm dögum fyrir Íslandsmótið í vor...

Mun sterkari á lokakaflanum

Stelpurnar hjá meistaraflokki Selfoss í handbolta unnu sex marka sigur gegn liði Víkings í kvöld, 19-25. Þetta var leikur í annar leikur þeirra í...

Stór hópur Sunnlendinga í afreksbúðum KKÍ

Í sumar voru haldnar afreksbúðir í körfubolta en það eru æfingar fyrir 14 ára ungmenni. Þetta eru búðir þar sem um 50 drengir og...

Steinlágu fyrir ÍR-ingum á heimavelli

Selfyssingar lutu í lægra haldi fyrir ÍR í sínum fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni í kvöld, 28-35. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og liðin...

Hófu tímabilið á sigri

Stelpurnar hjá Umf. Selfoss hófu leik í Grill 66-deildinni í Hleðsluhöllinni í kvöld með sigri á U-liði Vals, 26-21. Valsstúlkur mættu ákveðnari til leiks og...

Titilvörnin hafin hjá Íslandsmeisturunum

Selfyssingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í gær, í upphafsleik Íslandsmótsins í handbolta, þegar þeir unnu FH, 30-32. Leikurinn byrjaði spennandi en fyrsta stundarfjórðunginn skiptust...

Selfoss mætir HK Malmö í Evrópukeppninni

Selfoss mætir HK Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta varð ljóst eftir að HK Malmö sigraði Spartak Mosvka samanlagt...

Lokamót mótokrossins í Bolaöldu

Síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram í Bolaöldu þann 31. ágúst. Iðkendur frá mótokrossdeild Selfoss hafa náð góðum árangri í keppnum sumarsins og...

Nýjar fréttir