-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Undirbúningur Suðurlandsdeildarinnar í fullum gangi

Undirbúningur er hafinn fyrir fjórða keppnisárið í Suðurlandsdeildinni! Frábær stemning hefur verið í deildinni síðustu ár og er sko enginn bilbugur á fólki. Nú er...

Selfyssingar með fullt hús stiga

Selfyssingar mættu Fylki í kvöld í 3. umferð Grill 66-deild kvenna í handbolta. Fyrir leikinn hafði Selfoss unnið báða leiki sína í deildinni á...

Hamar spáð sigri í 1. deildinni

Í gær var kynningarfundur hjá Körfuknattleikssambandinu þar sem kynntar voru spár fyrir komandi tímabil í Dominos- og 1. deildum. Voru það formenn, fyrirliðar og...

Magnús frumkvöðull á Íslandi

Magnús Tryggvason þjálfari hjá sunddeild Selfoss var í hópi fyrstu Íslendinga sem útskrifast af Level 3 þjálfaranámskeiði Alþjóðasundsambandsins (FINE) sem haldið var á vegum...

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti nýliðum HK í þriðju umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni á laugardag og höfðu að lokum góðan sigur 29-25. Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik...

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið

Icelandic Glacial mótið fór fram um liðna helgi og tóku fjögur lið þátt í mótinu, Þór, Fjölnir, Grindavík og Njarðvík. Mótið hefur fest sig...

Líf og fjör í opnum fjölskyldutíma

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsi Vallaskóla byrjaði aftur eftir sumarfrí sl. sunnudag. Tíminn var mjög vel sóttur og skemmtu flestir sér konunglega, sérstaklega yngsta kynslóðin. Opinn...

Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það...

Nýjar fréttir