-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Eric Máni og Alexander Adam valdir í landsliðið

Eric Máni Guðmundsson og Alexander Adam Kuc hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólsambands Íslands. Eric Máni Guðmundsson var...

Alexander og Eric Máni Íslandsmeistarar

Sjötta og jafnframt síðasta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 30. ágúst. Rúmlega 70 keppendur voru skráðir til leiks sem var...

Fyrsti samráðsfundur stjórna íþróttahéraða á Suðurlandi 

Fyrsti samráðsfundur stjórna HSK, USVS og ÍBV með svæðisfulltrúum íþróttahreyfingarinnar á Suðurlandi var haldinn í Vestmannaeyjum sl. föstudag. Fulltrúar HSK á fundinum voru Guðríður Aadnegard...

Alexander og Eric komu sáu og sigruðu sinn flokk í Motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram 9. ágúst á vegum KKA á Akureyri. Rúmlega 50 keppendur voru skráðir til leiks og gekk dagurinn...

Bryndís Embla Einarsdóttir bætti eigið met í spjótkasti

Bryndís Embla Einarsdóttir, Umf. Selfoss, bætti eigið Íslandsmet í spjótkasti á Sumarkastmóti Selfoss þann 18. ágúst síðastliðinn. Hún kastaði 500 gr. spjótinu 46,93 m...

Um 80 keppendur frá HSK á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina og þetta var í þriðja sinn sem mótið er haldið þar. Rúmlega 1.000 keppendur voru skráðir...

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross á Höfn í Hornafirði

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross fór fram á Höfn í Hornafirði. Er þetta í fyrsta skipti sem haldið er Íslandsmót á Höfn í Hornafirði...

77 keppendur frá HSK á leið á Unglingalandsmót

77 keppendur af sambandssvæði HSK eru á leið á Unglingalandsmótið sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Rúmlega þúsund þátttakendur á aldrinum 11 – 18...

Nýjar fréttir