5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Stefnir á Ólympíuleikana í Los Angeles 2028

Selfyssingurinn Hákon Þór Svavarsson fór nýlega á Ólympíuleikana í París þar sem hann tók þátt í haglabyssuskotfimi og endaði í 23. sæti af 30...

70 keppendur á héraðsmótunum í frjálsum

70 keppendur tóku þátt í héraðsmóti HSK og héraðsmóti fatlaðra sem haldin voru á Selfossi á tveimur kvöldum fyrr í þessari viku. Keppendur komu...

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við Hestamannafélagið Geysi

Rangárþing ytra hefur endurnýjað samning sinn við Hestamannafélagið Geysi. Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja...

130 keppendur frá HSK á Unglingalandsmóti

130 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í keppni á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Keppendur HSK tóku þátt í...

Stefan Orlandi kom með bikarinn yfir brúna annað árið í röð

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði þann 10. ágúst síðastliðinn.  Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi landaði þar...

Fjörtíu og sjö tóku þátt í sprettþraut á Selfossi

Sprettþraut fór fram á Selfossi sunnudaginn 11. ágúst sl. Alls 47 keppendur hófu daginn á 750 metra sundi í Sundhöll Selfoss, sem samsvarar 30...

Besti árangur Íslendings í skotfimi á Ólympíuleikum

Hákon Þór Svavarsson hefur lokið keppni í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á sínum fyrstu Ólympíuleikum, en seinni dagur undanrásanna fór fram í Châteauroux á laugardag. Hákon...

Anna Metta sexfaldur landsmótsmeistari á ULM

Glæsilegt Unglingalandsmót var haldið dagana 2.-4.ágúst í BorgarnesiFrjálsíþróttadeild Selfoss átti frábæra fultrúa í frjálsíþróttahluta mótsins sem sópuðu til sín verðlaunum. Anna Metta Óskarsdóttir (14...

Nýjar fréttir