0 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Norden Cup meistarar 2025

Það er óhætt að fullyrða að árið 2025 verður eftirminnilegt ár fyrir 2011 strákana í handboltanum á Selfossi. Eftir glæsilegt keppnistímabil þar sem liðið...

Íþróttaafrek heiðruð í Rangárþingi ytra

Laugardaginn 10. janúar fór fram hátíðleg athöfn þar sem Rangárþing ytra heiðraði íþróttafólk sveitarfélagsins fyrir framúrskarandi árangur og öflugt starf á árinu 2025. Þar...

Íþróttakona og íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025. Það var mikil stemning...

Ása Lind Wolfram er íþróttamaður Hveragerðisbæjar árið 2025

Afreksfólk Hveragerðisbæjar í íþróttum var heiðrað við hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga á þrettándanum þar sem Ása Lind Wolfram körfuboltamaður var kjörin íþróttamaður ársins...

Hannes og Hulda handboltafólk UMFS

Nú fyrir jól var íþróttafólk Umf. Selfoss árið 2025 útnefnt í félagsheimilinu Tíbrá. Auk þess voru handknattleiksfólk ársins útnefnt. Það voru þau Hannes Höskuldsson og...

Agla var efnilegust judokvenna 2025  

Á nýafstöðnu lokahófi hjá Judosambandi Íslands voru veittar viðurkenningar fyrir árangur núlíðandi árs. Meðal annara viðurkenninga var tilkynnt um hver þótti efnilegastur hjá körlum...

Stórskemmtileg sveitakeppni í skák

Héraðsmót HSK í sveitakeppni í skák fór fram í Selinu mánudagskvöldið 8. desember síðastliðinn. Til keppni mættu sex sveitir og var keppnin stórskemmtileg þar...

Hamar vann öruggan sigur á HK

HK úr Kópavogi heimsótti Hamar í Hveragerði 10. desember sl. í Unbrokendeild karla í blaki. Fyrir leikinn sátu heimamenn á toppi deildarinnar en ungt...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR