6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Harley Williard gengur í raðir Selfoss

Enski sóknarmaðurinn Harley Willard hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til eins árs. Hann kemur á frjálsri sölu til félagsins en hann lék síðast með...

Dagný aftur í landsliðið

Sunnlendingurinn Dagný Brynjarsdóttir er komin í landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á nýjan leik. Hún spilar með West Ham á Englandi og er næstmarkahæsta...

Dagný María valin kona mótsins

Síðustu helgi fór fram Bikarmót 2 í Taekwondo í íþróttahúsinu við strandgötu í Hafnafirði. Taekwondo-deild Selfoss sendi keppendur báða dagana. Á laugardeginum var keppt í...

Frábær árangur hjá Arnari Helga á Reykjavík Open

Alþjóðlegt mót (RIG) í JUDO fór fram 25. janúar í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Keppendur voru tæplega 70 og þar af um helmingur erlendir keppendur....

Berserkir sjöundi besti klúbburinn á Grappling Industries í London

Berskerkir BJJ sendi frá sér fimm keppendur á Grappling Industries í London. Þar er keppt í Brazilian Jiu Jitzu. 1500 manns voru á mótinu...

220 HSK-met í frjálsíþróttum sett á síðasta ári

Líkt og undanfarin ár hafa metaskrár HSK í frjálsíþróttum verið uppfærðar í öllum flokkum frá 11 ára aldri, bæði innan- og utanhúss. 220 HSK-met voru sett...

Bergrós með glæsilegan árangur á Wodapalooza

Ísland átti fjóra keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami sl. helgi. Goðsagnirnar Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og...

Selfoss sigraði Aldursflokka- og Unglingamót HSK í frjálsum

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fór fram í Lindexhöllinni 25. janúar sl. Mörg afrek litu dagsins ljós og margir að stíga sín fyrstu skref á...

Nýjar fréttir