6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Mikael og Ella náðu góðum árangri á afmælismóti JSÍ

Afmælismót JSÍ 2025 í aldursflokkum U18 og U21 árs var haldið hjá Judofélagi Reykjavíkur 1. mars sl. 28 keppendur frá sex klúbbum voru að keppa...

Valgerður Hjaltested með brons á EM í bogfimi

Sunnlendingurinn Valgerður Hjaltested vann bronsverðlaun í liðakeppni berboga kvenna á Evrópumeistaramótinu innandyra sem fram fór dagana 17.-23. febrúar sl. í Samsun í Tyrklandi. Verðlaunin...

Sigurður Eyjólfur er Grasrótarpersóna KSÍ 2024

Knattspyrnusamband Íslands veitir árlega Grasrótarverðlaun KSÍ. Þeim er skipt upp í þrjá flokka: Grasrótarverkefni ársins, Grasrótarfélag ársins og Grasrótarpersóna ársins. Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson. Hann hlýtur...

Bætti eigið Íslandsmet í þrístökki

Lið HSK/Selfoss gerði góða ferð á Meistaramót Íslands 15-22 ára um helgina. Í heildina vann liðið 12 Íslandsmeistaratitla á mótinu, 12 silfurverðlaun og 10...

Rúmlega 50 keppendur á Grunnskólamóti HSK í glímu

Rúmlega 50 keppendur frá fjórum skólum mættu á Grunnskólamót HSK í glímu sem haldið var í íþróttahúsinu í Reykholti í Biskupstungum 12. febrúar sl....

Arnar Helgi og Heiða keppa á Matsumae Cup Judo

Arnar Helgi og Heiða í Judofélagi Suðurlands hafa verið valin í landsliðið í Judo og munu keppa á Matsumae Cup í Vejle í Danmörku 15. –...

Brúarhlaupið valið þriðja besta götuhlaup ársins 2024

Verðlaunaafhending fyrir hlaup ársins 2024 fór fram sunnudaginn 9. febrúar sl. Niðurstaða í einkunnagjöf hlaupara fyrir hlaup ársins 2024 er sú að Hleðsluhlaupið var...

Tómas Valur íþróttamaður Ölfuss 2024

Tómas Valur Þrastarson var valinn íþróttamaður Ölfuss 2024 fyrir góðan árangur í körfubolta. Frá þessu er greint á heimasíðu Ölfuss. Hann er vel að titlinum kominn með...

Nýjar fréttir