5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Anna Guðrún Evrópumeistari í ólympískum lyftingum

Evrópumót í ólympískum lyftingum var haldið í Durrës í Albaníu sl. helgi. Rúmlega 900 þátttakendur frá 34 löndum voru skráðir til þátttöku. Anna Guðrún...

Hamar HSK meistari í badminton

Meistaramót HSK í badminton fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn sunnudaginn 4. maí sl. og mættu samtals um 40 keppendur til leiks frá Íþróttafélaginu...

Arnór vann besta afrekið á Aldursflokkamóti HSK í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið í sundlauginni á Hvolsvelli 29. apríl sl. Á mótinu var keppt í fjórum aldursflokkum barna og unglinga 17...

Vel heppnuð málstofa um íþróttamál í Uppsveitum Árnessýslu

Málstofa um íþróttamál í Uppsveitum Árnessýslu var haldin í Aratungu sunnudaginn 27. apríl sl. Þar sem ætlunin var að ræða saman um möguleikana á...

Jón Örn sigraði í Sindratorfærunni

Sindratorfæran fór fram á Hellu laugardaginn 3. maí að viðstöddum 6500 manns í blíðskaparveðri. 29 keppendur voru mættir til leiks í þessa fyrstu umferð...

Egill Blöndal Íslandsmeistari í níunda sinn

Selfoss lét vel að sér kveða á Íslandsmóti seniora í júdó sem haldið var í Laugardalshöll laugardaginn 27. apríl sl. Alls tóku 43 keppendur...

Selfoss spilar í afmælistreyju í sumar

Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna Selfoss í knattspyrnu munu leika í nýjum búningum í sumar í tilefni 70 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss.  Afmælistreyjan sækir innblástur...

Ída Bjarklind snýr aftur heim

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur samið við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Ída Bjarklind er hávaxin skytta sem leikið getur bæði hægra og vinstra megin...

Nýjar fréttir