5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Keppendur frá 27 löndum skráðir til leiks í Hengil Ultra 

Hengill Ultra Trail, stærsta utanvegahlaup landsins, fer fram laugardaginn 7. júní næstkomandi í Hveragerði. Þar koma saman byrjendur, flestir öflugustu utanvegahlauparar landsins auk keppenda...

Eva María með silfur á ACC Championship

Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir tók þátt í ACC Championship í frjálsíþróttum þann 17. maí síðastliðinn. Mótið er árleg keppni á vegum Atlantic Coast Conference...

Mýrdalshlaupið haldið í 12. skipti – stærsta hlaupaeinvígi ársins

Mýrdalshlaupið hefur tryggt sér sess meðal bestu og stærstu utanvegahlaupaviðburða á Íslandi síðustu ár og fer nú fram í 12. skipti þann 31. maí...

Arnar Helgi með silfur á Norðurlandamótinu í judo 2025

Tveir keppendur frá Judofélagi Suðurlands, Arnar Helgi Arnarsson og Böðvar Arnarsson, tóku þátt í Norðurlandamótinu í judo sem fór fram í Bröndby í Danmörku...

Vel heppnað vormót Umf. Heklu í frjálsíþróttum

Vormót Umf. Heklu í frjálsíþróttum fór fram sl. laugardag. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt frá þrem félögum og var talsvert um persónulegar bætingar og góðan...

Elvar Elí framlengir við Selfoss

Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Elvar Elí, sem er 22 ára, hefur verið lykilmaður í ungu...

Tveir Hvergerðingar í U16 landsliði Íslands

U16 landslið karla í fótbolta lauk keppni í UEFA Development Tournament í dag eftir tap í vítaspyrnukeppni á móti Tékklandi. Liðið spilaði einnig leik...

Böðvar og Arnar Helgi keppa á Norðurlandamótinu í Judo

Norðurlandamótið í Judo verður haldið í Bröndby í Danmörku um helgina 9. – 11. maí. Góð þátttaka er á mótinu og eru keppendur frá átta...

Nýjar fréttir