3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Valdimar kynnir bókina Utanveltumaður

Laugardaginn 15. nóv. kl. 11:00 verður bókarkynning í bókasafninu á Selfossi. Þar mun Valdimar Gunnarsson kynna bók sína, Utanveltumaður, ævisögu Frímanns B. Arngrímssonar og...

Opnun Heilsugæslu Uppsveita

Heilsugæsla Uppsveita opnaði 5. nóvember sl. og var vel sótt úr öllum sveitarfélögunum. Tíu ungum fulltrúum frá sveitarfélögunum fjórum sem mynda uppsveitir Árnessýslu boðin...

Suðurland áberandi á Íslensku Menntaverðlaununum 2025

Suðurland var í sviðsljósinu þegar Íslensku menntaverðlaunin 2025 voru afhent á Bessastöðum á þriðjudag. Tveir af fimm verðlaunahöfum komu úr landshlutanum: Örvar Rafn Hlíðdal,...

Strætóskýli á Stokkseyri

Nýtt strætóskýli hefur nú verið sett upp á Stokkseyri eftir að bæjarráði Árborgar barst áskorun um að bæta aðstöðu farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist...

Stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar...

Jarðvinna hafin vegna nýs leikskóla á Hellu

Hafin er nú jarðvinna vegna nýrri byggingu á leikskóla á Hellu. Búið er að girða af vinnusvæðið þar sem byggingin mun rísa og hefst...

Manúela Maggý sigrar söngkeppni NFSu

Manúela Maggý Friðjónsdóttir Morthens sigraði söngkeppni NFSu, sem haldin var í Iðu á Selfossi 5. nóvember sl. Manúela sigraði með laginu Ekkert breytir því...

Samlestur á Skilaboðaskjóðunni  

Stóra verkefni vetrarins hjá Leikfélagi Selfoss heldur af stað í spennandi ævintýri um næstu helgi. Helgina 15.-16. nóvember verður fyrsti samlestur og leiksmiðja fyrir...

Nýjar fréttir