-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Startup-landið! Ertu með hugmynd sem þú trúir á?

Það þarf ekki stórt skrifborð eða flókið umhverfi til að góð hugmynd fæðist – oft dugar eldhúsborðið. Spurningin sem brennur á mörgum er hins...

Ferðamaður lenti í vandræðum við Hagavatn

Upp úr klukkan 20 í gærkvöldi, miðvikudagskvöld, voru björgunarsveitir í uppsveitum Árnessýslu boðaðar út vegna ferðamanns sem talinn var í vandræðum í nágrenni við...

Helga Jóhanna endurkjörin formaður FKA

Helga Jóhanna endurkjörin formaður FKA Suðurland. „Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár er gott yfirlit yfir metnaðarfullt og fjölbreytt starf þar sem haldnar voru hraðkynningar, nýliðakvöld...

Ferðamaður féll bratta leið niður að Merkurkeri

Á tólfta tímanum á laugardag voru björgunarsveitirnar Dagrenning á Hvolsvelli, Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Bróðurhöndin undir Eyjafjöllum boðaðar út á mesta forgangi vegna tilkynningar...

Gunnar Kári að láni frá FH út komandi handknattleikstímabil

Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss en hann kemur að láni frá FH út komandi tímabil. Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn...

Roastbeef opna með heimagerðu remúlaði og steiktum lauk

Björgvin Magnússon er matgæðingur vikunnar. Takk Helga Guðrún fyrir tilnefninguna, fín myndin af ykkur systrunum, ég er reyndar meira fyrir að borða mat en að...

Tvöfalt gull og tvöfalt silfur á HM í Sviss

Védís Huld Sigurðardóttir tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í fjórgangi ungmenna á Ísaki frá Þjórsárbakka á nýafstöðnu Heimsmeistaramót í Swiss. Hún gerði síðan gott...

Tvö HSK-met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaupið fór fram í blíðskaparveðri á Sumar á Selfossi um síðustu helgi. Rúmlega 500 keppendur tóku þátt í nokkrum vegalengdum, bæði hlaupandi og hjólandi,...

Nýjar fréttir