4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Roastbeef opna með heimagerðu remúlaði og steiktum lauk

Björgvin Magnússon er matgæðingur vikunnar. Takk Helga Guðrún fyrir tilnefninguna, fín myndin af ykkur systrunum, ég er reyndar meira fyrir að borða mat en að...

Tvöfalt gull og tvöfalt silfur á HM í Sviss

Védís Huld Sigurðardóttir tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í fjórgangi ungmenna á Ísaki frá Þjórsárbakka á nýafstöðnu Heimsmeistaramót í Swiss. Hún gerði síðan gott...

Tvö HSK-met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaupið fór fram í blíðskaparveðri á Sumar á Selfossi um síðustu helgi. Rúmlega 500 keppendur tóku þátt í nokkrum vegalengdum, bæði hlaupandi og hjólandi,...

Hátíðleg hefð í hjarta hverfis ofan Ölfusár

Hallur Halldórsson og Petra eiginkona hans hafa haldið við þeirri hefð að grilla saman og efla það smáa samfélag fólks sem hefur búsetu ofan...

Victor Hugo og Vesalingarnir á Kvoslæk

Laugardaginn 9. ágúst kl. 15.00 verður kynning á Vesalingunum, stórvirki franska rithöfundarins Victors Hugo, á Kvoslæk í Fljótshlíð. Les Misérables – Vesalingarnir er sígild, stórbrotin skáldsaga...

Hið árlega brúarhlaup verður um næstu helgi

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 3 km ásamt ca 800 m Sprotahlaupi...

Ágústa Tanja framlengir samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss

  Ágústa Tanja Jóhannsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2028. Tanja, sem verður 19 ára í haust, er mjög efnilegur markvörður...

Uppbygging kvennaliðs Selfoss heldur áfram

Selfoss Karfa hefur gert samninga við átta leikmenn fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Um er að ræða mikilvægt framhald á...

Nýjar fréttir