4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rúnastafir og galdrabækur á Kukklerí-inu

Tómas Albertsson rekur safnið Kukklerí-ið við Þykkvaflöt á Eyrarbakka. Safnið inniheldur ýmiss konar fjársjóð, líkt og rúnir, galdrastafi og bækur um hina miklu brennuöld...

30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði

Blómstrandi dagar voru haldnir í Hveragerði um síðustu helgi og var glæsibragur yfir hátíðinni enda um 30 ára stórafmæli að ræða. Dagskráin var þétt...

Ben Waters á Risinu Vínbar þann 29 ágúst!

Ben Waters er einn fremsti boogie-woogie píanisti heims, þekktur fyrir ótrúlega sviðsorku og glæstan feril. Hann spilar á yfir 250 tónleikum á ári um...

Startup-landið! Ertu með hugmynd sem þú trúir á?

Það þarf ekki stórt skrifborð eða flókið umhverfi til að góð hugmynd fæðist – oft dugar eldhúsborðið. Spurningin sem brennur á mörgum er hins...

Ferðamaður lenti í vandræðum við Hagavatn

Upp úr klukkan 20 í gærkvöldi, miðvikudagskvöld, voru björgunarsveitir í uppsveitum Árnessýslu boðaðar út vegna ferðamanns sem talinn var í vandræðum í nágrenni við...

Helga Jóhanna endurkjörin formaður FKA

Helga Jóhanna endurkjörin formaður FKA Suðurland. „Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár er gott yfirlit yfir metnaðarfullt og fjölbreytt starf þar sem haldnar voru hraðkynningar, nýliðakvöld...

Ferðamaður féll bratta leið niður að Merkurkeri

Á tólfta tímanum á laugardag voru björgunarsveitirnar Dagrenning á Hvolsvelli, Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Bróðurhöndin undir Eyjafjöllum boðaðar út á mesta forgangi vegna tilkynningar...

Gunnar Kári að láni frá FH út komandi handknattleikstímabil

Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss en hann kemur að láni frá FH út komandi tímabil. Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn...

Nýjar fréttir