6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Yfir beljandi fljót

Í október verða tvær leiðsagnir í boði á sýninguna „Yfir beljandi fljót“ í Hússinu á Eyrarbakka. Sýningin, sem er stútfull af fróðleik og fegurð,...

Svanhildur Jónsdóttir endurkjörin formaður

Svanhildur Jónsdóttir, deildarstjóri fjárfestinga rafveitu hjá Veitum, var nýverið endurkjörin formaður LeiðtogaAuðar, en aðalfundur deildarinnar átti sér stað nú á dögunum. Þetta er þriðja...

Hellisskógur 40 ára

Um þessar mundir eru liðin 40 ár frá því Skógræktarfélag Selfoss hóf uppbyggingu útivistarsvæðis í Hellisskógi. Félagið er þó mun eldra, en það var...

Borið nýja holu í Hveragerði

Veitur hefja nú undirbúning á borun á nýrri holu í Hveragerði. Holan verður staðsett í Hveragarðinum við varmastöðina Bláskóga. Holan mun nýtast hitaveitukerfi bæjarins...

Sigurjón Þór Erlingsson – Minningargreinar

Mig langar með nokkrum orðum að minnast Sigurjóns Þórs Erlingssonar múrarameistara og samferðamanni til margra ára. Ég vil þakka honum samfylgdina og forgöngu hans...

Tré ársins 2025 útnefnt í Jórukletti á Selfossi

Tré ársins 2025 var formlega útnefnt á Selfossi laugardaginn 20. september við hátíðlega athöfn á bökkum Ölfusár. Að þessu sinni hlaut nafnbótina tré sem...

Nýtt hundasvæði í Vík

Nýtt hundasvæði, staðsett í hrapinu í Vík, hefur nýlega verið girt. Þar er hundaeigendum velkomið að koma með hundana sína og leyft þeim að...

Miðbær Selfoss vekur ánægju

Þann 10. júlí 2021 má segja að ásýnd Selfoss hafi tekið jákvæðum breytingum þegar fyrsti áfangi miðbæjar Selfoss opnaði. Afleiðingarnar gátu fáir séð fyrir...

Nýjar fréttir