6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Menningarviðurkenning Árborgar 2025

Sveitarfélagið Árborg endurvekur Menningarviðurkenningu Árborgar og veitir hana sunnudaginn 26. október kl. 14 í varðveisluhúsi Byggðasafns Árnesinga að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka. Viðurkenningin er...

Nemendur í Hvolsskóla mæla met mikið hop Sólheimajökuls

Þann 14. október sl. fóru nemendur í 7. bekk Hvolsskóla að Sólheimajökli til að mæla hversu mikið jökullinn hafði breyst frá árinu 2024, en...

Ljúfir tónar og tal 

KK heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 25. október nk. kl. 18:00. Komdu á ljúfa hausttónleika og hlustaðu á tóna og sögustund hjá KK eins...

„Ég upplifi okkur sem eina stóra fjölskyldu“

DFS.is tók nýlega viðtal við Svanhildi Ólafsdóttur, formann Krabbameinsfélags Árnessýslu. Svanhildur er 46 ára og er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Svanhildur hefur þó búið...

Aðstandendur eiga líka rétt á aðstoð

Í tilefni bleiks októbers deilir Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir reynslu sinni sem aðstandandi eftir að maki hennar greindist með krabbamein. Kolbrún er 40 ára og er...

Úlfaspeki

Ekkert annað spendýr sýnir eins mikinn vilja til andlegrar tryggðar við fjölskyldu og samfélagsheild og Úlfurinn. Viðhorf Úlfsins er einfaldlega stöðug sýn á velgengni...

Rúmlega 17 milljónir króna úthlutaðar til verkefnisins „Roadmap to Sustainable Living“

Háskólafélag Suðurlands sótti um 120.000.- evra Erasmus+ styrk á vormánuðum í samstarfi við Inštitut Središče zagovorništva í Slóveníu og Jedi Movement í Serbíu, en...

The Retreat Hotel og Kerlingarfjöll Highland Base fá MICHELIN-lykla 

Þann 8. október síðastliðinn fengu bæði The Retreat Hotel við Bláa Lónið og Kerlingarfjöll Highland Base einn MICHELIN lykil hvort og eru í hópi...

Nýjar fréttir