6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Okkar Hveragerði býður fram í sveitarstjórnarkosningum 2026

Bæjarmálafélagið Okkar Hveragerði býður fram lista í sveitarstjórnarkosningum þann 16. maí 2026. Þetta verður í þriðja sinn sem félagið býður fram í Hveragerði. Í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022...

Appelsínugular viðvaranir vegna snjókomu

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir vegna mikillar snjókomu og skafrennings á Suðurlandi síðar í dag. Gera má ráð fyrir talsverðum samgöngutruflunum og erfiðri færð,...

Ferðalangar innlyksa í Landmannalaugum

Í gær voru björgunarsveitin Dagrenningu á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitin á Hellu boðaðar út vegna mæðgna á húsbíl sem urðu innlyksa í Landmannalaugum sökum færðar. Þau...

Fjölskylduskátar fjöregg Fossbúa

Annan hvern laugardag hittist hópur fólks á ýmsum aldri, fer í leiki, vettvangsheimsóknir, skógarferðir, fjöruferðir, föndrar, syngur, spilar, bakar, eldar og margt margt fleira....

Á-listinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum 2026

Á-listinn í Rangárþingi ytra hefur ákveðið að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningum 16. maí 2026 og er það í fimmta sinn sem listinn býður...

Krónan mætt á Hellu

Nú geta íbúar Hellu og nágrennis notið þess að fá matarpantanir afhentar heim að dyrum í gegnum Snjallverslun Krónunnar. Allar pantanir eru teknar saman...

Útgáfugleði og fimm ára afmæli

Gudda Creative heldur útgáfugleði á barnabókum sínum í verslun Forlagsins, Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, 25. október 2025, kl. 14 Þar verður líka haldið upp á...

Farsæld barna og byggðaþróun í brennidepli

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hófst fimmtudaginn 23. október í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri í Skaftárhreppi. Um 100 fulltrúar frá öllum 15 sveitarfélögum á...

Nýjar fréttir