5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Emilía gefur út DREYMA

Söngkonan og lagahöfundurinn Emilía Hugrún sendir frá sér nýtt lag í dag sem heitir DREYMA. Lagið samdi hún sjálf ásamt Þorsteini Helga sem jafnframt...

Gjöf veitt Heimaspítala HSU.

Það var hátíðleg athöfn á Vinkonukvöldi Lionsklúbbsins Emblu þegar Hjördís Inga Sigurðardóttir, varaformaður Styrktarsjóðs Emblu, afhenti Heimspítala HSU Vacsan Air CL ómskoðunartæki auk spjaldtölvu...

Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang

Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna...

„Fólk og aðrar skepnur“ í Gallery Listaseli

Katrín J Óskarsdóttir er nóvember listamaður í Gallery Listaseli á Selfossi og opnar hún sýninguna "FÓLK & AÐRAR SKEPNUR" laugardaginn 1. nóvember og tekur...

Hrekkjavökutónleikar í Skálholtskirkju

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 20:00 verða hrekkjavökutónleikar í Skálholtsdómkirkju, þar sem Jón Bjarnason dómorganisti í Skálholti ætlar að þenja orgelið með „hræðilegum“ lögum. Einsöngvari...

Heilbrigðisráðherra skipar Helga Hafstein í Krabbameinsráð

Alma Möller Heilbrigðisráðherra hefur skipað Helga Hafstein Helgason, yfirlækni lyflækninga og krabbameinslækni hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem fulltrúa í Krabbameinsráð, sem er samstarfsvettvangur heilbrigðisráðherra um...

Lykill að líðan barna og unglinga

LYKILL AÐ LÍÐAN er málþing um andlega líðan barna og unglinga en markmið þess er að skapa vettvang fyrir faglega, fordómalausa og fjölbreytta umræðu...

Dásamleg dýr er komin út

Ingibjörg Birgisdóttir blokkflautu- og grunnskólakennari gaf nýverið út sína þriðju ljóðabók, Dásamleg dýr. Bókin inniheldur ljóð fyrir börn um íslensk dýr í sveit og...

Nýjar fréttir