3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Ofnbakaður kjúlli með frískandi kóríanderjógúrtsósu og döðlusalati

Dagný Lóa Sighvatsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil fá að byrja á að þakka henni Júlíönu fyrir áskorunina, skemmtileg eldskírn inn í...

Grillaðar kjúklingalundir með mexíkósósu

Júlíana Kristbjörg Þórhallsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil byrja á að þakka ritstjóra Dagskrárinnar fyrir að bjóða mér að hlaupa í skarðið...

Ratatouille

Steinar Lúðvíksson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka Hirti fyrir þessa frábæru áskorun. Frá því ég var lítill hef ég mikið dundað...

Gæsa/villibráðahamborgari með pikkluðum rauðlauk, bláberjasultu og blámygluosti

Hjörtur Ragnarsson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka bróður mínum fyrir að henda mér í þessa áskorun. Matur er ofarlega í huga...

Sumarleg og grilluð súrdeigsbrauð

Þorsteinn Már Ragnarsson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka Ingvari kærlega fyrir að henda þessu á mig, bjóst reyndar ekki við öðru þar...

Brakandi stökkir „hot wings“

Ingvar Jónsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka Bjarna fyrir að koma þessum bolta yfir á mig. Ég veit fátt betra en að eyða tíma í...

Hægeldaðir pulled pork-hamborgarar

Bjarni Rúnar Lárusson er sunnlenski matgæðingur þessa vikuna. Ég vil þakka Sindra vini mínum fyrir að gera mig að matgæðingi vikunnar. Takk fyrir það. Ég hef...

Kartöflu- pestó súpa

Sindri Arinbjarnarson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka móður minni kærlega fyrir þessa tilnefningu. Það er vissulega pressa þar sem hún og aðrir...

Nýjar fréttir