3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Kjötstöng með öllu

Steinar Baldursson er matgæðingur vikunnar. Ég ætla að byrja á að þakka vini mínum Daða Má fyrir traustið sem hann sýnir manni. Ég bauð honum...

Ensk smalabaka

Daði Már Sigurðsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka handboltagoðsögninni Þóri Ólafs fyrir áskorunina, en til gamans má geta þá er...

Salat með risarækjum

Þórir Ólafsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Sævari vini mínum fyrir þessa tilnefningu, loksins segja sumir. Eins og Sævar kom inn á þá er ég...

Sumarpeysan Árný

Bobbýjardætur eru í samstarfi við Dfs.is og Dagskrána. Þær bjóða lesendum að þessu sinni upp á sumarpeysuna Árnýju. Stærðartafla  Stærðir XS-S M L-XL Ummál 88-90 cm 100-102 cm 110-113 cm Lengd á bol 30 cm 30-32 35...

Tagine með kjúklingi að hætti Marokkó

Sævar Örn Gíslason er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Jóa Vald fyrir áskorunina og það stóra skref hjá honum að deila með okkur uppskriftinni að...

Pylsupítsa

Jóhann Valdimarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka Þóru mágkonu minni fyrir áskorunina. Ekki átta ég mig samt á því á hvaða...

Taílensk fiskisúpa

Þóra Bjarnadóttir er matgæðingur vikunnar. Ég þakka Snjólaugu vinkonu minni fyrir klukkið og læt mitt ekki eftir liggja. Ég deili hér uppskrift af dásamlega bragðgóðri...

Sölku vettlingar

Dfs.is og Dagskráin eru í samstarfi við Bobbýardætur. Þær eru með verslun að Breiðumörk 13 í Hveragerði og netverslunina bobby.is. Þær munu bjóða lesendum...

Nýjar fréttir