4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Leikfélag Selfoss setur upp Listin að lifa

Leikfélag Selfoss æfir þessa dagana leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Frumsýning er fyrirhuguð eftir nokkrar vikur. Leikfélag Selfoss hefur haft heldur...

Ópera fyrir leikskólabörn heimsótti sex leikskóla á Suðurlandi

Í vor og haust á þessu ári heimsótti Ópera fyrir leikskólabörn leikskólana í Vík, Hvolsvelli, Hveragerði, Kirkjubæjarklaustri, Eyrarbakka og Stokkseyri og vakti mikla lukku....

Árborg tekur upp rafrænt pósthólf

Sveitarfélagið Árborg hefur unnið að því undanfarin misseri að koma tilkynningum, reikningum og öðrum bréfasendingum til íbúa í stafrænt pósthólf hins opinbera eins og...

Fimleikadeild Selfoss á leið til Azerbaijan

Átta iðkendur, þrír þjálfarar og einn dómari frá Fimleikadeild Selfoss leggja af stað á sunnudaginn til Baku í Azerbaijan en þar fer fram Evrópumót...

Evrópsk gervigreind mun keyra í Þorlákshöfn

Ölfus Cluster og AI Green Cloud ehf. hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að gangsetja vistvænt gervigreindargagnaver á næsta ári. Gagnaverið muni hýsa leiðandi vélbúnað...

Fjögur sveitarfélög á Suðurlandi hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Félagið veitir þessa viðurkenningu árlega þeim þátttakendum sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum. Í ár...

Kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vísað frá

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna virkjunarleyfis sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun vegna Búrfellslundar og telur sveitarfélagið skorta kæruheimild. Haraldur...

Markús Andri valinn í U15 landsliðið

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Búlgaríu dagana 17.-23. október...

Kennarar í FSu samþykkja verkfall

Kennarar í Fjölbrautaskóla Suðurlands munu leggja niður störf 29. október til 20. desember ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Skólinn er einn...

40 ára bókagjafar minnst

Hinn 5. október síðastliðinn söfnuðust afkomendur sr. Eiríks J. Eiríkssonar og Sigríðar Kristínar Jónsdóttur saman til að minnast afmælisdags hennar og þess að fyrir...

Latest news

- Advertisement -spot_img