4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fræðsluerindi um Valgerði Jónsdóttur í Skálholti

Fræðsluerindi um líf og störf Valgerðar Jónsdóttur biskupsfrúar verður haldið í Skálholti laugardaginn 26. október kl. 16:00. Halldóra Kristinsdóttir sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafnsins heldur...

Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi auglýsir eftir framboðum

Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi auglýsir eftir framboðum á framboðslista til Alþingis. Áhugasamir eru hvattir til að senda tölvupóst á formann uppstillinganefndar, Guðmund Kr. Jónsson, á tölvupóstfangið...

Skeiða- og Gnúpverjahreppur sveitarfélag ársins 2024

Kynning og verðlaunaafhending á sveitarfélagi ársins fóru fram á Hilton Nordica hótelinu 17. október síðastliðinn. Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu stéttarfélaga bæjarstarfsmanna innan BSRB. Veitt...

Nýr miðbær ómissandi fyrir heildarvelferð lítils bæjar

Í gær fór fram íbúafundur um nýjan miðbæ í Þorlákshöfn. Þar voru kynnt drög að hönnun miðbæjarins, húsagerð, skipulagi og fl. Þá voru einnig...

Hamar úr leik eftir tap gegn VC Limax

Hamarsmenn eru úr leik í áskorendakeppni evrópska blaksambandsins eftir tap gegn VC Limax frá Hollandi í gærkvöld. Hamarsmenn töpuðu fyrri leiknum ytra 3-0 og það...

Héraðsnefnd Árnesinga skorar á Alþingi að leysa úr hnökrum vegna Ölfusárbrúar

Á haustfundi Héraðsnefndar Árnesinga bs. sem haldinn var á Hótel Geysi 15. okt. sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða vegna byggingu nýrrar brúar yfir...

Lionsklúbburinn Embla færði Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk

Í tilefni af Bleikum október færðu félagar í Lionsklúbbnum Emblu á Selfossi Krabbameinsfélagi Árnessýslu gjafabréf að upphæð 300.000, sem Erla Sigurjónsdóttir tók við og...

Gaujubókhveitikaka með sardínum

Guðjóna Björk Sigurðardóttir er matgæðingur vikunnar. Ég hef alltaf verið mikil áhugamanneskja um sardínur. Mér finnst þær góðar og þær eru alveg einstaklega hollar. Þær...

Jól í skókassa í Selfosskirkju

Þó enn sé langt í jólin eru eflaust einhverjir farnir að huga að þeim. Að minnsta kosti eru verslanir farnar að draga fram jóladótið...

Sjö milljónir söfnuðust í átaki Nettó og Ljóssins

Samstarfsverkefni Nettó og Ljóssins hefur skilað sjö milljónum króna, sem renna nú óskipt til endurhæfingar fólks með krabbamein. Þetta er annað árið í röð sem...

Latest news

- Advertisement -spot_img