4.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Óskalögin við orgelið í Skálholtsdómkirkju

Októbermánuður, líka þekktur sem orgóber, er tileinkaður orgelleik í Skálholti og víða annars staðar. Í tilefni orgóber ætlar Jón Bjarnason að spila óskalög við...

Ný fótaaðgerðastofa á Selfossi

Erla Maggý Guðmundsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur, hefur gengið til liðs við þær Maríu og Guðnýju hjá snyrtistofunni Mettu við Larsenstræti 3. Þar ætlar hún að bjóða...

Selfyssingar áfram í VÍS-bikarnum

Selfyssingar mættu Fjölni í 32-liða úrslitum VÍS-bikarsins mánudagskvöldið 21. október. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á leikinn og var stemningin góð. Bæði lið mættu...

Sjóðurinn góði leitar eftir stuðningi

Sjóðurinn góði var stofnaður árið 2008 í kjölfar bankahrunsins. Í desember 2023 veitti hann styrki úr sjóðnum að upphæð 14.203.000 milljónir. Sjóðurinn er samstarfsverkefni Lionsklúbba, kvenfélaga, kirkjusókna,...

Óvenjuleg aukning í hveravirkni á Geysissvæðinu

Laugardaginn 19. október sl. fór að bera á óvenjulegri aukningu í hveravirkni á Geysissvæðinu í Haukadal, en hún hefur vakið athygli bæði sérfræðinga og...

Fátæki drengurinn sem varð alþingismaður

Sunnudaginn 27. október kl. 14 heldur Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, fyrirlestur sem hann nefnir „Faðir minn Ágúst Þorvaldsson, fátæki drengurinn sem varð alþingismaður“. Fyrirlesturinn...

Ingveldur Anna kjörin fram yfir tvo sitjandi þingmenn

Kjördæmisfundur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fór fram á Hótel Selfoss sunnudaginn 20. október. Þar var valið á framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar þann 30. nóvember næstkomandi. Guðrún...

Jasmina Vajzovic Crnac sækist eftir forystusæti Viðreisnar

Jasmina Vajzović Crnac, stjórnmálafræðingur í Reykjanesbæ, gefur kost á sér í 1. sæti á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. „Ég er reiðubúin að...

Hamar vann hraðmót HSK í blaki karla fjórða árið í röð

Hið árlega hraðmót HSK í blaki karla fór fram í íþróttahúsinu í Hveragerði 7. október sl. Þar mættu kappar frá Hamri, Hrunamönnum og Laugdælum...

Kynnisferðir í eigendahóp Reykjabaðanna

Kynnisferðir er komið í eigendahóp Reykjabaðanna og hefur félagið nú eignast þriðjungshlut á móti núverandi eigendum. Reykjaböðin verða byggð upp á Árhólmasvæðinu í Hveragerði...

Latest news

- Advertisement -spot_img