4.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Víðir leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í gærkvöld. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Víðir...

Fjölbreyttir menningarheimar í Aratungu

Sunnudaginn 3. nóvember nk. verður fjölmenningarhátíð haldin í Aratungu. Hátíðin er hluti af verkefninu "Fjölmenningarsamfélag í Uppsveitum Árnessýslu" og markmið hennar er að fagna...

Tveimur deildum á Óskalandi lokað vegna E.coli-smits

Tvær deildir á leikskólanum Óskalandi í Hveragerði verða lokaðar á morgun eftir að barn á leikskólanum greindist með E.coli í dag. Barnið var í...

Lestrarbangsar fyrir 1. bekkinga í Þorlákshöfn

Undanfarnar vikur hefur valhópur á unglingastigi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn unnið að því að æfa samlestur og útbúa lestrarbangsa fyrir nemendur í 1. bekk. Miðvikudaginn...

Fjölbreytt úrval viðburða í Árborg um helgina

Menningarmánuðurinn október er í fulllum gangi í Árborg með viðburðum þar sem allir aldurshópar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Myndasöguhöfundurinn Bjarni Hinriksson...

Góð mæting á leikreglunámskeið í blaki

Góð mæting var á leikreglunámskeið í blaki sem haldið var í Selinu á Selfossi í gær, en 25 blakarar frá Dímon/Heklu, Laugdælum, Hrunamönnum og...

Vésteinn og Ólympíuleikar í 40 ár

Í tilefni af sýningu Minjanefndar Umf. Selfoss um Sigfús Sigurðsson, fyrsta Ólympíufara Sunnlendinga, mætti Vésteinn Hafsteinsson á Selfoss 23. október sl. og sagði frá...

Laugarvatn frábær staður fyrir útinám

Í Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur verið virkt útinám síðan 2001. Nemendur fara einn dag í viku í útinám þar sem þorpið sjálft og umhverfi...

Osso buco sem allir elska

Tryggvi Hofland Sigurðsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka vinkonu minni og verndara skífuvinfjélagsins Guðjónu, fyrir áskorunina. Nú styttist óðfluga í veturinn með tilheyrandi kertaljósum og kósý...

Takmarkanir á umferð ökutækja um Þingvelli

Vegna fundar forsætisráðherra Norðurlandanna verða verulegar takmarkanir á umferð ökutækja og hjólandi vegfarenda um Þingvelli mánudaginn 28. október. Þá verður öll umferð gangandi vegfarenda...

Latest news

- Advertisement -spot_img