4.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Listin að lifa listilega vel gerð

Leikfélag Selfoss frumsýndi um helgina leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Leikstjóri er Jónheiður Ísleifsdóttir. Fullt hús var á frumsýningu og gestir ánægðir með...

Þollóween hefst í dag

Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag og verður flott dagskrá í boði alla vikuna. Að venju eru nokkrar duglegar nornir sem taka að sér utanumhald...

Verkfall hefst á morgun náist ekki að semja

Enn hefur ekki hefur verið samið við kennara og eru verkföll fyrirhuguð á morgun. Félagsmenn Kennarasambandsins í þrettán skólum hafa nú samþykkt að boða...

Ljósmyndahópurinn HVER með sýningu í bókasafninu í Hveragerði

Ljósmyndahópurinn HVER er hópur eldri borgara sem starfar undir merkjum FEBH í Hveragerði. Í nóvembermánuði verður hópurinn með ljósmyndasýningu í bókasafninu í Hveragerði. Sýningin...

Hrekkjavökuorgeltónleikar í Skálholtsdómkirkju

Hrekkjavökuorgeltónleikar verða í Skálholtsdómkirkju fimmtudaginn 31. október kl. 20:00. Jón Bjarnason spilar „hræðileg“ lög á orgelið. - Komdu ef þú þorir! Októbermánuður, sem kallast í...

„Í kennarastéttinni er ekki fólk sem leikur sér að því að sitja veikt heima“

Undanfarið hefur verið neikvæð umræða um kennarastarfið í samfélaginu. Umræðan kom í kjölfar verðandi kennaraverkfalls. Hún hefur snúist um litla kennsluskyldu kennara, undirbúningstíma og...

Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund

Framkvæmdir eru hafnar við fyrsta vindorkuver landsins. Búrfellslundur eða Vaðölduver verður á 17 ferkílómetra svæði í kringum Vaðöldu í Rangárþingi ytra. Fulltrúar sveitarfélagsins, Borgarverks,...

Tónleikaröð Tónskólans í Vík: Sunnlenskur tónblær 

Í hverju horni Íslands má heyra lifandi tónlist Bachs og á þessu ári hefur tónlistin á tónleikaröðinni „Sunnlenskur tónblær“ í Vík skilað gleði og...

Hrafnhildur Hlín ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla í Þorlákshöfn

Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við nýjan leikskóla í Vesturbyggð í Þorlákshöfn. Hrafnhildur mun leiða vinnu við undirbúning opnunar leikskólans sem nú...

Guðbrandur efstur á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í gærkvöld, 24. október. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru...

Latest news

- Advertisement -spot_img