3.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Iris Kramer Quartet í Tónlistarskóla Árnesinga

Í kvöld fara fram tónleikar með nýstofnuðum kvartett frá Þýskalandi, Iris Kramer Quartet, í sal Tónlistarskóla Árnesinga, Eyravegi 9. Iris Kramer er mikill Íslandsvinur sem...

Hreindýraborgari með sultuðum rauðlauk

Lóreley Sigurjónsdóttir er matgæðingur vikunnar Ég vil byrja á að þakka mínum vin fyrir áskorunina og einnig segja að matarást á Tryggva hef ég haft...

Keppendur HSK unnu átta verðlaun á Iceland Open í glímu og hryggspennu

Iceland Open í glímu og hryggspennu í unglinga- og fullorðinsflokkum fór fram um nýliðna helgi í Vogum á Vatnsleysuströnd. Þrír keppendur kepptu frá HSK, þau...

Rangárvallasýslu færður bekkur í tilefni 100 ára afmælis Ólafs Ólafssonar

Rótarýklúbbur Rangæinga færði íbúum Rangárvallasýslu forláta bekk í tilefni þess að stofnfélagi klúbbsins, Ólafur Ólafsson, f.v. kaupfélagsstjóri og stofnandi klúbbsins, fagnaði 100 ára afmæli...

Unnur Rán leiðir lista Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi

Félagsfundur Sósíalistaflokksins samþykkti í gærkvöld oddvita listans í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Er það Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari sem mun leiða listann....

Kótelettukvöld í Þingborg

Hið árlega kótelettukvöld Flóamanna í Þingborg til styrktar Flóamannabók var haldið á laugardaginn fyrsta vetrardag. Fjölmenni sótti hátíðina og margt var sér til gamans...

Forvarnardagurinn í Árborg

Forvarnardagurinn var haldinn um land allt miðvikudaginn 2. október og að venju stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár. Forvarnardagurinn er...

Fjölmenni í Byggðasafni Árnesinga

Kvikmynd um Ágúst Þorvaldsson og Ingveldi á Brúnastöðum, líf þeirra og sögu og ekki síst æskuár Ágústs á Eyrarbakka, vakti mikla lukku í Álpönnuhúsinu...

Gestsaugu á Selfossi

Ég veit svo sem ekkert hvað ég er að vilja upp á dekk, skrifandi hér einhver skilaboð til Selfyssinga og nærsveitunga. Ég er náttúrulega...

Karl Gauti leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Miðflokkurinn hefur birt lista frambjóðenda í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar 30. nóvember næstkomandi. Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum leiðir listann. Karl Gauti hefur...

Latest news

- Advertisement -spot_img