4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Heiðrún Fjóla tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, í Berserkjum BJJ á Selfossi, tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í brasilísku Jiu Jitsu í galla á Íslandsmeistaramóti BJÍ sem haldið var...

Freyja Rós hlaut hvatningarverðlaun á degi gegn einelti

8. nóvember er haldinn hátíðlegur ár hvert af því að sá dagur er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Dagurinn hefur verið kallaður dagur gegn einelti....

Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar!

Lokun ehf.-gatsins snýst um að tekjur einstaklinga umfram 1,3 milljónir á mánuði beri sama skatt – hvort sem þær eru teknar út sem arður...

Hrönn tekur við ritstjórastöðu Dagskrárinnar

Elín Hrönn Jónsdóttir hefur tekið við stöðu ritstjóra hjá Dagskránni, fréttablaði Suðurlands, og DFS.is. Hrönn, eins og hún er alltaf kölluð, hóf störf hjá...

Stöðugur straumur af ungu fólki á Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur nú á haust- og vetrarmánuðum boðið elstu stigum grunnskóla í Árnessýslu á fjórar yfirstandandi sýningar, þar á meðal sýninguna...

Fyrsta rafræna ákæran gefin út

Tímamót urðu hjá lögreglu í síðustu viku þegar fyrsta rafræna ákæran var gefin út vegna umferðarlagabrota og í framhaldi var fyrsta rafræna fyrirkallið birt...

Hrekkjavökuball Lionsklúbbsins Eden

Þann 31. október síðastliðinn hélt Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði hrekkjavökuball fyrir börn og ungmenni. Þetta ball er okkar stærsta fjáröflun á árinu. Það eru margir...

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2025

FKA kallar eftir tilnefningum fyrir árlega Viðurkenningarhátíð - hafðu áhrif á valið og skilaðu inn tillögum. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar...

Hugleiðingar um Hveragerði

Þegar staldrað er við útsýnispallinn í Kömbum í dag og litið til Hveragerðis, rifjast upp minningar um þorpið fyrir mörgum áratugum. Gamli Kambavegurinn er...

Fræðslustund fyrir eldra fólk og aðstandendur í Sveitarfélaginu Árborg

Aldurssamsetning þjóðarinnar breytist nú hratt. Eldra fólk lifir lengur en áður og er virkara og hraustara en nokkru sinni fyrr. Þjónusta við eldra fólk...

Latest news

- Advertisement -spot_img