4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Það eiga allir séns

Margir halda að þeir sem ekki hafa lokið grunn- eða framhaldsskóla eigi engan séns á að mennta sig í framtíðinni. Það er mikill misskilningur....

Vel heppnaðir pólskir menningardagar í Listasafni Árnesinga

Helgina 9.-10. nóvember var boðið upp á pólska menningardaga þar sem pólsk/ íslenskir listamenn og hönnuðir kynntu verk sín og vörur. Nokkur hundruð manns...

Jólamarkaðurinn mikilvæg fjáröflun í starfi Kvenfélags Biskupstungna

Kvenfélag Biskupstungna heldur árlegan jólamarkað sinn í Aratungu laugardaginn 30. nóvember kl. 13–16. Mikil spenna ríkir alltaf í kringum markaðinn og er hann stór...

Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss á nýju ári

Arekie Fusion er nafnið á indverskum veitingastað sem mun opna í miðbænum á Selfossi eftir áramót. Staðurinn verður í gamla Sigtúni, við hlið ráðhússins,...

Um hvað verður kosið 30. nóvember?

Um hvað verður kosið í alþingiskosningunum? Því ráða kjósendur. Þeir greiða atkvæði í samræmi við hverjum þeir treysta best í þeim málaflokkum sem þeir...

Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar

Samkvæmt Stjórnarráði Íslands þá á „Ríkissjóður Íslands á alls um 450 jarðir og þar af fara Ríkiseignir með daglega umsýslu um 315 jarða. Flestar...

Nemendur úr GÍH verðlaunaðir fyrir enskar smásögur

Þátttaka í ensku smásagnakeppninni er fyrir löngu orðinn fastur liður í skólastarfi GÍH. Þetta er landskeppni sem haldin er í tilefni af evrópska tungumáladeginum...

Sýningin Summa & Sundrung tilnefnd í Tékklandi

Sýningin Summa & Sundrung sem Listasafn Árnesinga stóð að og framleiddi í samstarfi við House of Arts í Brno hefur hlotið tilnefningu frá tékkneska...

Fischersetri afhentur viðurkenningargripur til varðveislu

Alþjóða skáksambandið (FIDE) fagnaði 100 ára afmæli sínu í september sl. Af því tilefni leit sambandið yfir farinn veg og veitti ýmsar viðurkenningar. Heimsmeistaraeinvígið...

Heimavist óvissunnar

Þegar ég var 16 ára flutti ég að heiman til þess að sækja mér menntun við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu). Ég bjó það langt frá...

Latest news

- Advertisement -spot_img