3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

13 HSK-met og eitt brautarmet sett á Bláskógaskokkinu

Þrettán HSK-met og eitt brautarmet voru sett í Bláskógaskokkinu sem haldið var 15. Júní sl. Fjóla Signý Hannesdóttir bætti HSK-metið í kvennaflokki í Bláskógaskokkinu í...

Daði Berg nýr þjálfari Hamars

Körfuknattleiksdeild Hamars hefur ráðið Daða Berg Grétarsson sem aðalþjálfara meistaraflokks karla. Daði Berg og Grétar Freyr Gunnarsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hamars, hafa undirritað samning til ársins...

Halda tónleika til styrktar fjölskyldu Víglundar

Tónleikar til styrktar fjölskyldu Víglundar Þorsteinssonar, sem lést af slysförum nýlega, verða haldnir í Félagsheimilinu á Flúðum fimmtudaginn 26. júní. Dagskráin er ekki af verri...

Glöggt er gests augað

Síðasta sumar dvaldi belarúsíska myndlistakonan og myndlistarkennarinn Hanna Karaseva í Hveragerði í um tvær vikur. Hún ferðaðist mikið um Suðurland og kolféll fyrir landinu;...

Isavia styrkir Landsbjörgu um 30 milljónir

Isavia ohf. og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa undirritað samning til næstu þriggja ára þar sem Isavia mun styrkja öflugt starf Landsbjargar um 30 milljónir króna....

Málverkasýning í tilefni Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka

ÞARAR II „Olía á striga“ er málverkasýning Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur í tilefni Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka. Ásta sýnir aðallega stór olíumálverk sem hún hefur unnið...

Grímsnes- og Grafningshreppur og Leikfélagið á Sólheimum undirrita samstarfssamning

Þann 12. júní sl. var samstarfssamningur milli Grímsnes- og Grafningshrepps og Leikfélagsins á Sólheimum formlega undirritaður. Athöfnin fór fram á Sólheimum, þar sem Fjóla...

Selja lausafjármuni í gegnum uppboð

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur ákveðið að selja lausafjármuni í eigu sveitarfélagsins í gegnum rafrænt uppboð á vefnum uppbod.com, í samstarfi við umboðsaðila þar. Markmiðið...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýju verknámshúsi

Bolette H. Koch fráfarandi skólastjóri Þjórsárskóla og Guðmundur Finnbogason, nýráðinn skólastjóri Þjórsárskóla, tóku 4. júní sl. fyrstu skóflustunguna að verknámshúsi sem rísa mun í...

Garn og kósý opnað á Eyravegi​

Guðný Ósk Vilmundardóttir og Kata Magnúsdóttir hafa opnað nýja hannyrðabúð að Eyravegi 15 á Selfossi sem ber heitið Garn og Kósý. „Við erum tvær vinkonur...

Latest news

- Advertisement -spot_img