3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Stór dagur í Skálholti – Bókasafnið flutt í nýja Bókhlöðu

Laugardaginn 22. júní síðastliðinn átti sér stað sögulegur dagur í Skálholti þegar bækur úr turni Skálholtsdómkirkju voru loksins fluttar í nýja Bókhlöðu í kjallara...

Ljóðadagskrá á Kvoslæk í Fljótshlíð

Eyþór Árnason leikari og skáld, höfundur sjö ljóðabóka, fékk þá hugdettu á Covid-tímanum að gleðja ljóðaunnendur með upplestri á ljóðabókum sínum á Facebook-síðu sinni....

Alexander og Eric sigruðu umferð Íslandsmótsins í motocross

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross var haldin í Ólafsvík þann 14. júní síðastliðinn á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar. Rúmlega 50 keppendur voru skráðir til leiks....

Frá brottfalli til bætinga – Áfram öflugar frjálsíþróttir hjá Umf. Heklu

Ungmennafélagið Hekla sótti fyrir nokkrum vikum síðan um styrk úr hvatasjóði ÍSÍ og UMFÍ fyrir verkefninu „frá brottfalli til bætinga“. Skemmst er frá því...

Heiðrún Anna Íslandsmeistari í holukeppni kvenna

Heiðrún Anna Hlynsdóttir hjá Golfklúbbi Selfoss er Íslandsmeistari í holukeppni kvenna 2025 eftir sigur á Pamelu Ósk Hjaltadóttur hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í úrslitaleik sem...

Metfjöldi nemenda skráður í FSu næsta haust

FSu stefnir í að taka á móti metfjölda nemenda í dagskólanum næsta haust – yfir 1000 nemendur verða skráðir, sem er um 40 fleiri...

Hvar er barnið þitt?

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök...

Fyrsta til að vinna til verðlauna í áhaldafimleikum á heimsbikarmóti

Selfyssingurinn Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfurverðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent í Uzbekistan sem fram fór um liðna helgi. Hún er fyrst allra íslenskra...

Guðríður Gyða með sýningu í Listagjánni

Guðríður Gyða Halldórsdóttir hefur opnað myndlistasýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar. Sýningin stendur til 14. júlí og er opin á opnunartíma bókasafnsins. Guðríður Gyða Halldórsdóttir...

Komið að skuldadögum

Ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum með skýrt leiðarstef; að rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða. Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun, enda...

Latest news

- Advertisement -spot_img