3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?

Hr. Eydís er með enn eina ´80s ábreiðuna og að þessu sinni er það algjör monsterhittari, en það er lagið Relax með Frankie Goes...

Útivistarskógar og skrúðgarðar

Útivistarskógar eru víða á Íslandi en tiltölulega litlir samanborið við þá erlendu, enda ræður hnattstaða og veðurfar í þeim efnum. Nokkrir myndarlegir útivistarskógar finnast...

Lottu húfa frá Bobbýjardætrum

Dfs.is og Dagskráin eru komin í nýtt samstarf við Bobbýardætur. Þær eru með verslun að Breiðumörk 13 í Hveragerði og netverslunina bobby.is. Þær munu...

Opinn kynningarfundur um vindorkukost í Ölfusi

Vindorkufyrirtækið wpd Ísland býður íbúum Ölfuss á opinn kynningarfund þann 6. mars frá kl. 16:00-19:00. Fundurinn verður haldinn í Versölum í ráðhúsi Ölfuss þar sem fulltrúar wpd Ísland munu...

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Þingvallavegi sl. fimmtudag hét Kristján Júlíusson. Hann var búsettur á Selfossi. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi er rannsókn slyssins vel...

Valgerður Hjaltested með brons á EM í bogfimi

Sunnlendingurinn Valgerður Hjaltested vann bronsverðlaun í liðakeppni berboga kvenna á Evrópumeistaramótinu innandyra sem fram fór dagana 17.-23. febrúar sl. í Samsun í Tyrklandi. Verðlaunin...

Pastaréttur frá grunni

Markús Árni Vernharðsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka Stjána fyrir tilnefninguna ekki síður en fyrir uppskriftina, jú, og Ingva frænda hans sömuleiðis fyrir glæsilega uppskrift....

Hvergerðingar fremstir í flokki á verðlaunaafhendingu ensku smásagnakeppninnar

Félag enskukennara á Íslandi stendur árlega fyrir enskri smásagnakeppni þar sem nemendur frá 5. bekk og upp í framhaldsskóla fá tækifæri til að skrifa...

NOVO strengjakvartettinn í Skálholti

NOVO strengjakvartettinn heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 1. mars kl. 16.00. Kvaretinn, sem er danskur og pólskur, er margverðlaunaður og mjög eftirsóttur í Danmörku. Þau...

Kennarar í Stekkjaskóla taka ekki forfallakennslu

Kennarahópur í Stekkjaskóla hefur ákveðið að taka ekki forföll ótímabundið vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum kennara. Greint er frá þessu á...

Latest news

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey

- Advertisement -spot_img