4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Forsætisráðherra boðar til fundar á Eyrarbakka

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, boðar til opins fundar í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 25. mars kl. 17:30. Þingmenn Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Víðir...

Færeyjaferð blokkflautusveita Tónlistarskóla Árnesinga

Dagana 7. – 10. mars sl. lagði blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga land undir fót og heimsótti Klaksvík í Færeyjum. Með ferðinni endurguldum við heimsókn frá...

Þrjú Íslandsmet í öldungaflokkum í frjálsum íþróttum

Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum er árviss viðburður í Selfosshöllinni og er fyrir keppendur 10 ára og yngri. Mótið fór fram 15. mars síðastliðinn...

Öflugar hleðslustöðvar á besta stað á Selfossi

Orka náttúrunnar og GTS handsöluðu samkomulag um að viðskiptavinir ON geti nýtt sér nýjar hleðslustöðvar á lóð GTS á Selfossi sem opnaði í haust....

Pétur Thomsen myndlistarmaður ársins

Pétur Thomsen, íbúi í Grímsnes- og Grafningshreppi, hlaut aðalverðlaun fyrir ljósmyndasýninguna Landnám, sem haldin var í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Verðlaunaafhending fór fram...

Lásu yfir 93 þúsund blaðsíður á einum mánuði

Svakalega lestrarkeppni skólanna var haldin 16. október til 16. nóvember sl. Sex skólar á Suðurlandi tóku þátt í keppninni, sem snerist um það að...

Breytingar í röðum rekstrarstjóra Samkaupa 

Birkir Einar Björnsson, Bóas Bóasson og Kristín Gunnarsdóttir hafa tekið við nýjum stöðum sem rekstrarstjórar hjá Samkaupum. Þau hafa öll hafið störf.  Bóas Bóasson hefur...

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi

Íslendingar notuðu rúmlega sex sinnum meira af algengustu svefnlyfjum en Danir árið 2020. Þetta sama ár fengu 10,4% þjóðarinnar lyfseðil fyrir þessi lyf samkvæmt...

Þrjár konur reka eina sjálfstætt starfandi apótekið á Suðurlandi

Apótek Suðurlands er sjálfstætt starfandi apótek á Selfossi. Það var stofnað árið 2019 af hjónunum Guðmundu Þorsteinsdóttur og Hauki Guðna Kristjánssyni, Hörpu Viðarsdóttur og...

„Án tónlistarinnar væri ég ekki á þeim stað sem ég er í dag“

Dagmar Øder Einarsdóttir hefur verið að feta sín fyrstu fótspor í tónlist undanfarið ár. Hún gaf út sitt fyrsta frumsamda lag, Síðasta augnablikið, sem...

Latest news

- Advertisement -spot_img