4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Knattspyrnudeild Selfoss heldur konukvöld

Konukvöld knattspyrnudeildar Selfoss fer fram miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi (daginn fyrir sumardaginn fyrsta). Dagskráin er ekki af verri endanum – fordrykkur í boði CCEP,...

Gengur með kross frá Eyrarbakka á Selfoss

Á föstudaginn langa mun Henrik Knudsen, íbúi á Eyrarbakka, ganga frá heimili sínu að Hvítasunnukirkjunni á Selfossi með kross á bakinu til að vekja...

Inga Sæland styrkir Sigurhæðir

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur styrkt starfsemi Sigurhæða á Selfossi. Sigurhæðir er þjónusta fyrir konur sem orðið hafa fyrir ofbeldi. Þangað geta konur...

Rekstrarafkoma Hveragerðisbæjar einstök

Ársreikningur Hveragerðisbæjar var tekinn til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi fimmtudaginn 10. apríl sl. Niðurstaðan er einstaklega góð og skilar einstakri rekstrarafkomu bæjarins að sögn...

Glæsilegur árangur Judodeildar UMFS á Íslandsmóti JSÍ

Íslandsmót Judosambands Íslands 2025 fyrir aldursflokkana U13, U15, U18 og U21 fór fram laugardaginn 12. apríl í húsnæði Judodeildar Ármanns. Alls voru 110 keppendur...

Spjallar og prjónar til að læra íslensku

Nýverið hófst starfsemi prjónahópsins Spjalla og prjóna á Hvolsvelli, að frumkvæði Hada Kisu sem flutti nýverið til Íslands og vildi leita leiða til að kynnast fólki...

Sprengingar við Ölfusá hefjast á næstu dögum

Jarðvegsrannsóknum vegna nýrrar brúar yfir Ölfusá er nú lokið og er gert ráð fyrir að framkvæmdir við undirstöður brúarinnar hefjist í byrjun maí. Þá...

Tölum saman – Átak gegn félagslegri einangrun

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið stendur nú fyrir átaksverkefni gegn félagslegri einangrun undir yfirskriftinni Tölum saman. Með henni vilja stjórnvöld vekja athygli almennings á því hve...

Marína Ósk hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin og undirbýr tónleika á Eyrarbakka

Tónlistarkonan Marína Ósk vann á dögunum Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir besta söng í djassflokki, en Marína er búsett á Eyrarbakka. Þetta var í annað sinn...

Konungar sveitaballanna fögnuðu

Hljómsveitin Skítamórall fagnaði 35 ára afmæli sínu á dögunum með tveimur tónleikum. Annarsvegar í Hofi á Akureyri fyrir viku og svo í Háskólabíói um...

Latest news

- Advertisement -spot_img