4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Greipur og Egill Freyr grunnskólameistarar í glímu

Grunnskólamót í glímu fór fram í Ármannsheimilinu í Reykjavík sunnudaginn 13. apríl sl. Ellefu keppendur af sambandssvæði HSK úr Bláskógaskóla og Reykholtsskóla tóku þátt...

Eitt glæsilegasta kökuhlaðborð landsins í Hveragerði

Í gömlu gróðurhúsi í Hveragerði er veitingastaðurinn Rósakaffi. Hann hefur í mörg ár boðið upp á fjölbreytt matarúrval þar sem hægt er að fá...

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Hr. Eydís er með nýja ´80s ábreiðu í dag enda síðasti virki dagurinn fyrir páskafrí og um hálfgerðan föstudag að ræða. „Að þessu sinni er ábreiðan íslensk, en...

Glænýr verslunarkjarni verður til á Selfossi

Í maí opnar glænýr verslunarkjarni á Selfossi þar sem fimm spennandi verslanir munu hefja starfsemi sína samtímis. Verslunarkjarnanum er ætlað að efla verulega verslunarframboð...

Menningarævintýri á Suðurlandi um páskana

Á Suðurlandi er úrval spennandi safna og sýninga þar sem hægt er að glöggva sig á sögu fólksins í landshlutanum, fræðast um eldvirknina á...

Ný fjarlækningaþjónusta fyrir fólk með sykursýki á Selfossi

Ný og metnaðarfull fjarlækningaþjónusta hefur hafið göngu á Selfossi þar sem fólki með sykursýki er nú boðið upp á reglulegt augnbotnaeftirlit án þess að...

Páskamessa og hreinsunardagur Selfosskirkju

Eins og undanfarin ár verður messa í Selfosskirkju á páskadagsmorgun kl. 8:00. Eftir messu býður sóknarnefnd Selfosskirkju öllum kirkjugestum upp á góða hressingu. það hefur...

Burðumst flest með innkaupapoka allt okkar líf

Leikritið Innkaupapokinn eftir leikhópinn Kriðpleir hefur verið sýnt á fjölum Borgarleikhússins við góðar undirtektir. Leikritið er byggt á sögunni Mundu töfrana eftir Elísabetu Jökulsdóttur....

Úr 1,7 milljón króna tapi í 1,8 milljón króna rekstrarafgang á þremur árum

Aðalfundur Umf. Heklu á Hellu fór fram 9. apríl sl. Fundurinn var vel sóttur en fundargestir voru rúmlega 40. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur í...

Tagine með kjúklingi að hætti Marokkó

Sævar Örn Gíslason er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Jóa Vald fyrir áskorunina og það stóra skref hjá honum að deila með okkur uppskriftinni að...

Latest news

- Advertisement -spot_img