4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Tónar, bragð og hefðir allra heimshorna sameinast

Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á...

Vor í Árborg og sumarið að koma

Sumarið er handan við hornið og er hver vorboðinn á fætur öðrum búinn að láta sjá sig. Lóan er komin ásamt Sandvíkur Tjaldinum og...

Gaman að deila sönggleðinni með Mýrdælingum

Sumarið 2023 var Kammerkór Tónskóla Mýrdalshrepps stofnaður af Alexöndru Chernyshovu, óperusöngkonu, tónskáldi og tónskólastjóra í Vík.  Til að byrja með voru fjórtán í Kammerkórnum á...

Sumarpeysan Árný

Bobbýjardætur eru í samstarfi við Dfs.is og Dagskrána. Þær bjóða lesendum að þessu sinni upp á sumarpeysuna Árnýju. Stærðartafla  Stærðir XS-S M L-XL Ummál 88-90 cm 100-102 cm 110-113 cm Lengd á bol 30 cm 30-32 35...

Plokkdagurinn – allir með!

Sunnudaginn 27. apríl er svokallaður Plokkdagur á Íslandi. Rótarýhreyfingin á Íslandi gengst fyrir hreinsunarátaki sem nefnist Plokkdagurinn, þar sem íbúar eru hvattir til þess...

Fyrsti blaktitill Laugdælastúlkna á HSK móti

Héraðsmót unglinga í blaki 16 ára og yngri var haldið á Hvolsvelli 11. apríl sl.  Þrjú lið tóku þátt í stúlknaflokki, en mótið var nú...

Agla Íslandsmeistari í judo

Íslandsmót Judosambands Íslands var haldið í sal Judodeildar Ármanns í Laugardal Reykjavík laugardaginn 12. apríl sl og var þátttaka mjög góð, keppendur voru 110...

List getur heilað

Á sumardaginn fyrsta, þann 24. apríl, mun Listasafn Árnesinga bjóða upp á samtal um listmeðferð sem titlast Art Can Heal eða List getur heilað. Ágústa Oddsdóttir, höfundur...

Rúm 40 ár frá stofnun meistaraflokks kvenna í knattspyrnu

Fyrir rúmum fjörutíu árum síðan söfnuðu ungar stelpur undirskriftum til stuðnings stofnunar meistaraflokks kvenna á Selfossi. Mikill stuðningur Selfossbúa leiddi til þess að Selfossliðið varð...

Sjón er sögu ríkari – Forvarnardagur ML og sviðsett slys

Sælir veriði kæru Sunnlendingar. Miðvikudaginn 9. apríl fengu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni smá dagamun í skólanum þar sem forvarnardagurinn Ábyrg í umferðinni var þann dag....

Latest news

- Advertisement -spot_img