4.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ölfusárbrú lokuð í kvöld

Ölfusárbrú verður lokuð vegna vinnu í kvöld fimmtudaginn 8. maí frá kl. 23:00 til 01:00 aðfaranótt föstudags 9. maí. Vegagerðin greinir frá þessu á vefsíðu...

Þemavika, Dimission og heilmikil gleði á Laugarvatni

Komið sæl, kæru Sunnlendingar. Líf og fjör hefur verið í Menntaskólanum að Laugarvatni síðustu daga, þar sem fram fór skemmtileg þemavika sem endaði á skemmtilegu...

Kjötstöng með öllu

Steinar Baldursson er matgæðingur vikunnar. Ég ætla að byrja á að þakka vini mínum Daða Má fyrir traustið sem hann sýnir manni. Ég bauð honum...

Elvar Elí framlengir við Selfoss

Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Elvar Elí, sem er 22 ára, hefur verið lykilmaður í ungu...

Tveir Hvergerðingar í U16 landsliði Íslands

U16 landslið karla í fótbolta lauk keppni í UEFA Development Tournament í dag eftir tap í vítaspyrnukeppni á móti Tékklandi. Liðið spilaði einnig leik...

Besta rekstrarniðurstaða Flóahrepps frá stofnun

Ársreikningur Flóahrepps fyrir árið 2024 var lagður fram til seinni umræðu í sveitarstjórn ásamt sundurliðunarbók og endurskoðunarskýrslu 6. maí sl. Fyrri umræða um ársreikninginn...

Að bjarga bók – Fyrirlestur í Skálholti

Laugardaginn 10. maí kl. 15:00 verður boðið upp á fræðslufyrirlestur í Skálholtsskóla sem ber heitið: „Að bjarga bók“ Eyþór Guðmundsson bókasafnari frá Beitingsstöðum hefur undanfarin...

Hjólað í vinnuna hefst í dag

Hjólað í vinnuna 2025 byrjar í dag og er að þessu sinni sett í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna er nú haldið í tuttugasta...

Böðvar og Arnar Helgi keppa á Norðurlandamótinu í Judo

Norðurlandamótið í Judo verður haldið í Bröndby í Danmörku um helgina 9. – 11. maí. Góð þátttaka er á mótinu og eru keppendur frá átta...

„Ef allir væru eins þá myndi maður bara ruglast hver er hver“

Það var sannarlega ævintýraleg stemning í Íþróttahúsinu í Vallaskóla 1. maí þegar Sinfóníuhljómsveit Suðurlands efndi til fjölskyldutónleika undir yfirskriftinni Burtu með fordóma. Nemendur frá Tónlistarskóla...

Latest news

- Advertisement -spot_img