4.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Arnar Helgi með silfur á Norðurlandamótinu í judo 2025

Tveir keppendur frá Judofélagi Suðurlands, Arnar Helgi Arnarsson og Böðvar Arnarsson, tóku þátt í Norðurlandamótinu í judo sem fór fram í Bröndby í Danmörku...

Vel heppnað vormót Umf. Heklu í frjálsíþróttum

Vormót Umf. Heklu í frjálsíþróttum fór fram sl. laugardag. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt frá þrem félögum og var talsvert um persónulegar bætingar og góðan...

Er þetta söguleg niðurstaða?

Á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn sl. var lögð fram til síðari umræðu ársreikningur Hveragerðisbæjar fyrir árið 2024. Rekstrarniðurstaða ársins var jákvæð, upp á rúmar 169...

Yfir 500 félagar á Landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar

Um helgina var Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar haldið á Selfossi. Yfir 500 félagar sóttu þingið og viðburði tengda því á Selfossi og nágrenni. Samhliða Landsþingi voru haldnir...

Gíslína Sigurbjartsdóttir kvenfélagskona ársins 2024

97. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna var haldinn í Þingborg laugardaginn 26. apríl sl. Innan SSK starfa 25 kvenfélög og í þeim eru 864 konur....

Ljóðasýning Arnars Jónssonar í Leikhúsinu á Selfossi

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á ljóðaupplestur Arnars Jónssonar leikara í Leikhúsinu á Selfossi, sunnudaginn 18. maí kl. 15.00. Arnar Jónsson er einn af ástsælustu leikurum...

Skipulagsmál í Steinum

Ég undirritaður mótmæli harðlega þeim fyrirhuguðu framkvæmdum í Steinum sem birtust í auglýsingu í Dagskránni um skipulagsmál í Rangárþingi eystra þann 15. apríl sl....

Fyrsta skóflustunga að nýrri björgunarmiðstöð tekin á Flúðum

Fyrsta skóflustunga að nýrri björgunarmiðstöð á Flúðum var tekin í gær. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri og Einar Ágúst Hjörleifsson formaður björgunarsveitarinnar tóku stunguna. Miðstöðin mun hýsa...

Hulda Hrönn áfram á Selfossi

Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri...

SSK gefur út gjafakort

Samband sunnlenskra kvenna gefur árlega út gjafakort. Allur ágóði af kortunum rennur í Sjúkrahússjóð sem SSK heldur utan um. Allt sem safnast í þennan...

Latest news

- Advertisement -spot_img