0.3 C
Selfoss

Aðstandendafundur í Vinaminni

Vinsælast

Stuðningshópur fyrir aðstandendur fólks með heilabilun eru haldnir mánaðarlega í Vinaminni að Vallholt 19. Fundirnir fara fram fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 16:30–18:00 og er öllum aðstandendum opnir, óháð þjónustu.

Næsti fundur verður mánudaginn 5. janúar, þar sem fullorðinsteymi Árborg vera með kynningu á starfsemi sinni.

Nýjar fréttir