2.6 C
Selfoss

Pólskir menningadagar í nóvember

Vinsælast

Pólskir menningardagar þar sem bæði listamenn af pólskum uppruna sem og íslenskir gestir sem vilja kynna sér pólska menningu hittast í safninu og halda upp á menningu beggja landa.

Pólskir menningardagar fara fram í Listasafni Árnesinga frá 1-30. nóvember og munu koma fram ýmsir listamenn bæði með listasýningar, hönnun, tónlist og fleira til að kynna ríkulega menningu Póllands fyrir Íslendingum og öllum þeim sem heimsækja safnið. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við pólska sendiráðið á Íslandi.

Hægt er að skoða nánar á listasafnarnesinga.is og á samfélagsmiðlum.

Sjá heimasíðu:
Listasafn Árnesinga

Nýjar fréttir