Nýtt hundasvæði, staðsett í hrapinu í Vík, hefur nýlega verið girt. Þar er hundaeigendum velkomið að koma með hundana sína og leyft þeim að hlaupa um lausir og fá sér frískt loft.
Hundaeigendur eru endilega hvattir til að nýta sér aðstöðuna, en eru jafnframt beðnir um að hafa hreinlæti í huga og að hundar séu ávallt á ábyrgð eiganda.


